Úrval - 01.06.1948, Blaðsíða 11
TVENNSK. MÆLIKVARÐI 1 KYNFERÐISMÁLUM
9
ekki lífeðlislegar ástæður, sem
kQúð hafa manninn til einkvæn-
ls> liggur næst að athuga meg-
!riastæðuna til þeirrar þróunar,
Sem leitt hefur til tvennskonar
nælikvarða í kynferðismálum,
Sem sé þá, að það er konan sem
f$ðir börnin.
Pilturinn, sem brýtur í
^ága við siðalögmál þjóðfélags-
1113 í kynferðismálum, kann
leiða sorg yfir foreldra
sina — en meira ekki. Enn hef-
Ur ekki verið talin nauðsyn á
að reisa heimili fyrir ókvænta
feður.
Bréfritari minn myndi án efa
Svara, að þessi rök mín bjóði
emmitt spurningunni heim, því
að ef því siðalögmáli, sem gef-
Ur manninum meira frelsi, væri
breytt, myndi hin félagslega nið-
'Urlæging, sem nú fælir ungar
sfúlkur frá því að hætta á að
verða ógiftar mæður, hverfa.
Það eru jafnvel til þjóðflokkar,
Þar sem slík niðurlæging er ó-
þekkt. Það er að minnsta kosti
fú einn þjóðflokkur (ég man
ekki hvort hann er í Afríku eða
Suður-Ameríku), þar sem engin
stúlka getur vænzt þess að eign-
ast mann, fyrr en hún hefur
eignazt barn og fært þannig ó-
yggjandi sönnur á, að hún sé
fær um að gegna því mikilvæga
hlutverki.
Á æskuárum mínum, þegar ég
var heitur stuðningsmaður
kvenréttindamálsins, mundi ég
ekki hafa viðurkennt, að neinn
lífeðlislegur munur væri á kynj-
unum. Að viðurkenna eðlismun
á kynjunum, hefði í mínum aug-
um verið sama og að telja ann-
að kynið óæðra hinu. En síðan
hafa vísindin fært æ fleiri sönn-
ur á hin nánu tengsl líkamans
og þess, sem við köllum persónu-
leika. Nú getum við aukið eða
minnkað gáfur fábjána með því
að gefa honum eða gefa honum
ekki vissa tegund hormóna. Við
getum rakið einkenni, sem hing-
að til hafa verið talin „andleg",
til starfsemi lokuðu kirtlanna;
og ein af forsendunum fyrir
strafsemi nútímataugalækna er
sú, að ekki sé til nein siðferði-
leg eða andleg athöfn, er óháð
sé starfsemi líkamans. Það er
því orðið auðveldara að viður-
kenna þá staðreynd, að ákveðin
skapgerðareinkenni þróist frek-
ar hjá öðrU kyninu en hinu.
I fám orðum má segja, að sið-
venjur okkar heimili karlmann-
inum að haga sér öðruvísi í kyn-
ferðismálum en konan, af því
að kynferðisleg athöfn orkar