Úrval - 01.06.1948, Blaðsíða 11

Úrval - 01.06.1948, Blaðsíða 11
TVENNSK. MÆLIKVARÐI 1 KYNFERÐISMÁLUM 9 ekki lífeðlislegar ástæður, sem kQúð hafa manninn til einkvæn- ls> liggur næst að athuga meg- !riastæðuna til þeirrar þróunar, Sem leitt hefur til tvennskonar nælikvarða í kynferðismálum, Sem sé þá, að það er konan sem f$ðir börnin. Pilturinn, sem brýtur í ^ága við siðalögmál þjóðfélags- 1113 í kynferðismálum, kann leiða sorg yfir foreldra sina — en meira ekki. Enn hef- Ur ekki verið talin nauðsyn á að reisa heimili fyrir ókvænta feður. Bréfritari minn myndi án efa Svara, að þessi rök mín bjóði emmitt spurningunni heim, því að ef því siðalögmáli, sem gef- Ur manninum meira frelsi, væri breytt, myndi hin félagslega nið- 'Urlæging, sem nú fælir ungar sfúlkur frá því að hætta á að verða ógiftar mæður, hverfa. Það eru jafnvel til þjóðflokkar, Þar sem slík niðurlæging er ó- þekkt. Það er að minnsta kosti fú einn þjóðflokkur (ég man ekki hvort hann er í Afríku eða Suður-Ameríku), þar sem engin stúlka getur vænzt þess að eign- ast mann, fyrr en hún hefur eignazt barn og fært þannig ó- yggjandi sönnur á, að hún sé fær um að gegna því mikilvæga hlutverki. Á æskuárum mínum, þegar ég var heitur stuðningsmaður kvenréttindamálsins, mundi ég ekki hafa viðurkennt, að neinn lífeðlislegur munur væri á kynj- unum. Að viðurkenna eðlismun á kynjunum, hefði í mínum aug- um verið sama og að telja ann- að kynið óæðra hinu. En síðan hafa vísindin fært æ fleiri sönn- ur á hin nánu tengsl líkamans og þess, sem við köllum persónu- leika. Nú getum við aukið eða minnkað gáfur fábjána með því að gefa honum eða gefa honum ekki vissa tegund hormóna. Við getum rakið einkenni, sem hing- að til hafa verið talin „andleg", til starfsemi lokuðu kirtlanna; og ein af forsendunum fyrir strafsemi nútímataugalækna er sú, að ekki sé til nein siðferði- leg eða andleg athöfn, er óháð sé starfsemi líkamans. Það er því orðið auðveldara að viður- kenna þá staðreynd, að ákveðin skapgerðareinkenni þróist frek- ar hjá öðrU kyninu en hinu. I fám orðum má segja, að sið- venjur okkar heimili karlmann- inum að haga sér öðruvísi í kyn- ferðismálum en konan, af því að kynferðisleg athöfn orkar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.