Úrval - 01.06.1948, Blaðsíða 74

Úrval - 01.06.1948, Blaðsíða 74
72 ÚRVAL legt að halda Ólympíuleikana. Um skeið voru þeir einnig sér- staklega bannaðir. Ekki mun þessu banni þó alltaf hafa verið fylgt, því að annars hefði ekki verið þörf á að ítreka það hvað eftir annað. Á fjórðu öld hættu leikarnir. Síðasta skiptið, sem vitað er til, að þeir hafi verið haldnir, var árið 393. Aldir liðu og í jarðskjálftum árið 551 hvarf hið ólympska hátíðarsvæði í jörðu. Það var ekki fyrr en 13 öldum síðar að byrjað var að grafa upp svæðið aftur, jafnframt því sem sú hugmynd vaknaði að vekja Ólympíuleikana upp að nýju. 1 júní 1894 var haldið þing í höll Sorbonne háskólans í París, og þar var ákveðið að vekja Ólym- píuleikana til nýs lífs. Þeir voru í fyrsta skipti haldnir í Aþenu árið 1896 til heiðurs grísku þjóðinni. Á meðan þjóðirnar búa sig undir Ölympíuleikana í London í sumar, er háð blóðug styrjöld í heimkynni þeirra eins og oft áður. Það væri óskandi, að hinn ólympski kyndill megnaði að stöðva blóðsúthellingarnar eins og fyrir 2000 árum- En óskir eru lítils megnugar. Mannkyns- ins bíður nú það hlutverk að sjá um, að þeir kraftar sem fá út- rás á leikvangum íþróttanna, verði teknir í þjónustu friðar- ins. 0-0-0 Eig'inkona og nágraimi. Það var alkunna í sveitinni i Maine, þar sem ég ólst upp, að Brown bóndi og Sara kona hans lifðu saman eins og hundar og kettir. Að lokum byggði Brown sér kofa í túninu bak við hlöðuna og flutti þangað en lét konunni eftir bæinn. Dag nokkum var ég að hjálpa honum í skóginum og um hádegið fór- um við inn í kofann hans. Inni var allt tandurhreint og snyrtilegt, og- á borðinu var bláberjasulta í skál og nýbakaðar kökur á diski. „Sara kemur héma öðm hverju og lagar til hjá mér og færir mér stund- um góðgæti," sagði Brown sem svar við spumingarsvipnum á andliti mínu. „Það getur enginn maður búið með henni Söru, en hún er fyrirtaks nágrarmi..“ — George Ginader í „Reader’s Digest“.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.