Úrval - 01.06.1948, Blaðsíða 51

Úrval - 01.06.1948, Blaðsíða 51
BORÐBÆNIN 49 Elskhuginn skalf eins og hrísla og rétti henni peninginn. En þegar hún færðist undan að taka við honum, sagði eiginmað- urinn: — Hendið honum þarna á koddann. Já, þarna. Og nú getið þér farið. En ég aðvara yður; ef ég hitti yður hér aftur í svona kringumstæðum, þá sleppið þér ekki lifandi. Og burt með yður nú! Og elskhuginn hypjaði sig á brott, án þess að senda konunni eitt augnatillit, hvað þá meira. Eiginmaðurinn skálmaði að rúminu, tók dalinn, vóg hann í hendi sér, lét hann falla á gólfið, tii þess að athuga hljóminn, og sagði: — Hann er ósvikinn. Silfur er hreint, það ryðgar aldrei, fellur aídrei í verði, það er og verður hreint til eilífðar, amen. Hann stakk dalnum í vinstri vestisvasa sinn og skipaði kon- unni að klæða sig og elda mat- inn eins og venjulega, því að börnin gætu komið á hverri stundu. Allt í einu varð hann þess var, að hann var enn með byssuna í hendinni alveg eins og hann hefði gleymt henni, og hann lét hana því aftur á sinn stað. Eiginkonan vissi að byssan var óhlaðin. En hún hefði samt get- að verið hlaðin, hugsaði hún. Maður gat aldrei verið alveg viss. Það var ekki minnst einu orði á atburðinn. Maðurinn ávítaði hana ekki og spurði hana einskis. MJiðdegisverðurinn var eina máltíðin, sem öll fjölskyldan snæddi saman, maðurinn, konan og f jögur böm þeirra, og enginn stóð upp frá borðum, fyrr en faðirinn haf ði sagt: — Við þökkum þér, herra, fyrir allt, sem þú hefur gefið okkur. Amen. Daginn eftir, að loknum miðdegisverði, þegar húsbónd- inn hafði lesið borðbænina eins og vanalega, stóð hann ekki strax upp, eins og þó var venja hans. Börnin störðu forviða á hann, því að hann reis alltaf fyrstur úr sæti sínu, að borð- bæninni lokinni. En nú sat hann kyrr. Hann tók upp pentudúk, sem hafði legið vinstra megin við hann á borðinu, og kom þá í ljós lítill málmrammi, sem var skrúfaður fastur á borðplötuna. Undir glerinu í rammanum var silfur- dalur.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.