Úrval - 01.06.1948, Blaðsíða 102

Úrval - 01.06.1948, Blaðsíða 102
100 TjRVALi aftur og dreymir forna drauma um týgrisdýrsveiðar. Þegar hann vaknar, horfir hann tor- tryggnislega á köttinn, þetta nýtilkomna aðskotadýr.) Ég hlýt, þegar hér var kom- ið, að hafa talið mig hamingju- samari mann en fyrr — að ég myndi lifa góðu lífi í skóginum og á sléttunni, með boga í hönd og hundinn á hælum mér. En það átti ekki fyrir mér að liggja. O Fyrsta stórbreytingin í lífi mínu (eftir að ég gat kallast maður) varð, þegar ég fór að reiða mig meira á dýraveiðar en öflun jurtafæðu. Nú hófst önnur stórbylting. Ég komst upp á að framleiða matvæli, og varð þannig smám saman sjálfum mér nógur um fæðuöflun, eink- um með akuryrkju og kvikfjár- rækt. Uppgötvun mín á mat- vælaframleiðslu var svo þýð- ingarmikil, að ekkert afrek mitt síðan getur jafnast á við hana. Hún varð grundvöllur siðmenn- ingarinnar. En eins og oft vill verða, þá virðist þessi mikla uppgötvun tæplega eins mikið afreksverk og sumar aðrar, sem minna virði eru. Menn gátu smámsaman lært að rækta hveiti, af því að þeir reikuðu um slétturnar, þar sem villihveitið óx, og kvikfjárræktin gat vaxið upp úr veiðimennskunni hægt og hægt. Meðan frummennirnir voru jurtaætur og flökkuðu um, gátu þeir öðlazt þá þekkingu, sem kom þeim að góðum notum, þegar þeir fóru að leggja stund á akuryrkju. Þeir hljóta að hafa tekið eftir því, að gróðurinn drúpti í hitanum, en hresstist við eftir regnskúr. Og er miklir þurrkar gengu á sumrin, hafa þeir veitt því eftirtekt, að gras- ið tók að skjóta frjóöngum eftir haustrigningarnar. Þeir kynntust líka þeirri staðreynd, að jurtir vaxa upp af frækornum. Ef þeir slitu upp villihafrasprota, sáu þeir oft leifar frækornsins — rótina, sem óx niður úr því og stöngul- inn, sem spratt upp af því. Ég hygg, að það hafi ekki tekið þá langan tíma að átta sig á gildi frækornanna. Þeir lærðu líka annað, sem hafði ekki litla þýðingu. I fyrstu höfðu þeir lifað við allsnægtir um það leyti, er villikorn og annar jarðargróði varð fuli- þroskaður, en á öðrum tímum ársins sultu þeir heilu hungrí
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.