Úrval - 01.06.1948, Blaðsíða 61

Úrval - 01.06.1948, Blaðsíða 61
MÖRGÆSAEYJAN 59 henni fyndist kyrtillinn ekki of síður, en hún svaraði með sjálfs- öryggi, að það væri hann ekki — hún gæti haldið honum uppi. Og svo tók hún með vinstri hendinni bakatil í pilsið, dró það skáhallt upp yfir mjöðmina og gætti þess að hælarnir kæmu í ljós. Síðan gekk hún af stað, stuttum skrefum og vaggaði sér í lendunum. Hún leit ekki við, en um leið og hún fór framhjá læk, gaut hún augunum út undan sér til að sjá spegilmynd sína í vatninu. Mörgæsasteggur, sem mætti henni, nam staðar undrandi, snéri við og fór í humátt á eftir henni. Á leið sinni meðfram ströndinni mætti hún fleiri steggjum, sem voru að koma í land; þeim varð starsýnt á hana og veittu henpi líka eftirför. Þeir sem lágu á sandinum stóðu upp og slógust í förina. Og því lengra sem hún gekk, því íleiri bættust í hópinn; þeir komu niður slóðirnar ofan úr fjöllunum, úr klettagjánum, og utan af sjónum. Og allir upp til hópa, full- vaxta steggir með þreklegar axlir og loðin brjóst, lipur ung- menni, öldungar, sem hristu hrukkóttan, rósrauðan feld sinn undir hvítu hári, eða drógu á eftir sér skorpna spóaleggina, allir skunduðu áfram, blésu og gáfu frá sér ramman þef og hás hljóð. En hún hélt áfram og virtist ekki taka eftir neinu. „Faðir,“ hrópaði Magis, „taktu eftir hvernig augu þeirra allra beinast að þungamiðju þessarar ungmeyjar eftir að þessi þungamiðja hefur nú verið hjúpuð klæðum. Himingeimur- inn heillar ímyndunarafl stærð- fræðingsins vegna hinna marg- víslegu eiginleika sinna. Til þess að holdlegir eiginleikar gætu tendrað ímyndunarafl mörgæs- anna var nauðsynlegt að hylja þá sjónum augna þeirra. — Sjálfum finnst mér aðdráttar- afl þessarar mörgæsar ómót- stæðilegt á þessari stundu. Hvort það er af því, að pilsið gefur mjöðmum hennar aukið gildi, Ijær þeim í einföldum tíguleik sínum sérstaka og jafn- framt algilda eiginleika, en hylur allt annað sjónum augn- anna, hvort þetta er ástæðan, get ég ekki sagt, en ég finn, að ef ég tæki hana í fang mér, mundi ég öðlast fullkomnun mannlegrar hamingju. Óþol mitt er svo mikið, að það væri til- 8*
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.