Úrval - 01.06.1948, Blaðsíða 115

Úrval - 01.06.1948, Blaðsíða 115
SJÁLFSÆVISAGA MANNSINS 113- sérstæðir og einkennandi fyrir þá. Það má líkja borgunum í Egyptalandi og Mesópótamíu um þetta leyti við pýramída — neðst var breiður grunnur þræl- anna, næst fyrir ofan þá voru bændurnir, þá iðnaðarmennirn- ir og kaupmennirnir. þar fyrir ofan aðallinn og prestarnir, og loks konungurinn efst uppi. Gríska borgríkið var líkara tveim múrsteinum, þar sem öðr- um er hlaðið ofan á hinn. Efri hvelfingin voru ,,borgararnir“, sem voru afkomendur f ornu inn- rásarmannanna; neðri helming- urinn voru bændur og þrælar. Borgararnir hugsuðu aðallega um stjórnmái og styrjaldir. Þar sem þeir voru afkomendur her- manna, töldu þeir „vinnu“ sér ósamboðna. Þeir álitu það sjálf- sagt, að bændurnir og þrælarnir sæju þeim fyrir öllum líkams- þurftum. En þar sem borgararn- jr voru álíka fjölmennir og þrælarnir, gátu þeir ekki lifað í sama munaði og harðstjórar Austurlanda. Samt sem áður voru þeir yfirstétt, en innan þessarar yfirstéttar ríkti jöfn- uður að mestu. O Tilvera hinna stóru, en yfir- leitt efnalitlu borgarastéttar í grísku borgríkjunum, hefur mikla þýðingu fyrir sögu mína. Þar sem borgararnir voru ekki auðugir, voru þeir einatt óá- nægðir; þeir voru að því leyti ólíkir aðals- og prestastéttum Austurlandaborganna og höfðu áhuga á nýbreytni og nýjungum. Þar sem þeir voru einnig f jöl- mennir, var heldur ekki óeðli- legt, að á meðal þeirra kæmu fram gáfaðir einstaklingar. Þeir sinntu engum ákveðnum störf- um, og gátu því eytt tímanum á margan hátt. Þannig gátu grískir borgarar skapað list, líkamsmenningu og heimspeki. Mörg vitleysan hefur verið skrifuð um Grikki, og ekki sízt um Persastríðið. Enn segja menn í fullri alvöru: „Grikkir björguðu siðmenningunni með því að sigra Persa.“ I augum gáfaðra Egypta og Babyloníumanna hefði slík full- yrðing auðvitað verið hlægileg. Menningin átti upptök sín í Egyptalandi og í Babylon, og hún hafði verið þar við lýði í 2000 ár ■— án afskipta Persa eða Grikkja. Og hvers konar þjóð voru Persar, sem urðu að bíða ósigur svo að menningunni yrði bjarg- að? Þeir voru álíka gáfuð þjóð
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.