Úrval - 01.06.1948, Blaðsíða 40

Úrval - 01.06.1948, Blaðsíða 40
38 ÚRVAL þeirri niðurstöðu, að mikið C-vítamín væri í innýflum dýr- anna, einkum þó hvala og sela. I húð náhvelisins fann ég mjög mikið C-vítamín, og einnig í lifrum og nýrum úr rostungum og selum. En þetta er einmitt mesta lostæti, sem Eskimóar geta fengið, og þeir borða það alltaf hrátt. Okkur hjónunum fannst þetta hráæti viðbjóðslegt fyrst þegar við brögðuðum það, en við skipt- um brátt um skoðun, og í skammdeginu lærðum við fyrir alvöru að meta þessa rétti og borðuðum þá af eins góðri lyst og hráar radísur heima í Dan- mörku. Hin feitu sædýr norður hjá Thule eru einnig auðug af D- og A- vítamínum, svo að jafnvel í hinu langa skammdegi er ekki þörf á að taka lýsi nema í sjúkrahúsum, þar sem ekki er völ á eins miklu kjötmeti og á heimilum veiðimannanna. D- vítamín er nauðsynlegt til varn- ar beinkröm, enda er sá sjúk- dómur sjaldgæfur í Thulehéraði. Við Danir erum mjög hreykn- ir af afrekum okkar í baráttunni við berklana, og ef við gætum lokað augunum fyrir því, sem er að gerast á Grænlandi, stærstu eyju Danmerkur, stærstu eyju heimsins, megum við vissulega vera hreyknir. En hin hræðilega öra útbreiðsla berklanna þar er smánarblettur, sem lamar það stolt, er við að öðrum kosti hefðum fullan rétt til að bera í brjósti. „Já, en á Grænlandi er loftið svo tært og mikið sólskin,“ segja menn. „Hvernig stendur þá á því, að berklar eru svo útbreiddir þar?“ Þetta er spurn- ing, sem maður heyrir oft. Það er satt, að á Norður-Græn- landi, og einkum Thule, er dá- samlegt loftslag, blátær himinn og meira sólskin en í Danmörku þrátt fyrir fjögra mánaðar myrkur. Eigi að síður er auð- skilið, að hin langa heimskauta- nótt dregur mjög úr mótstöðu- afli líkamans gegn sjúkdómum. Og birtan er einmitt öflugasta hjálpartæki okkar í baráttunni við berklana. Mestan tímann, sem ég var í Thule, voru mörg börn í sjúkra- húsinu, og 90 af hundraði þeirra voru berklaveik. Ég get ekki stillt mig um að geta þess, hvað börnin voru skemmtileg, full af græskulausu gamni og svo góð og einlæg, að ekki var unnt
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.