Úrval - 01.06.1948, Blaðsíða 46

Úrval - 01.06.1948, Blaðsíða 46
Taktu upp farangur þinn og njóttu lífsins! Grein úr „This Week Magazine“. eftir Ibbie Bryan. [7RÚ Dowell er orðin öldruð kona — öldruð og þreytt. Bömin hennar eru öll gift, og manninn sinn missti hún fyrir nokkrum árum. Hún dundar hitt og þetta og reynir að hafa ofan af fyrir sér með því. Um daginn sagði hún við mig, og var hnuggin: „Þú veizt, að ég hef raunar aldrei verið eins og heima hjá mér í þessari ver- öld. Ég hef álltaf verið eins og manneskja, sem er um nætur- sakir í gistihúsi, og telur ekki ómaksins vert að taka upp far- angur sinn fyrir svo stutta við- dvöl. Það var svo margt, sem mig langaði að gera — margt smávægilegt — og ég var alltaf að segja við sjálfa mig, að ég mundi láta verða af því, en mér fannst ég aldrei vera komin á áfangastað.“ Meðan ég hlustaði á þessi orð hennar, fór ég að hugsa um allt fólkið í heiminum, sem er stöð- ugt að fresta því að taka upp farangur sinn. Þetta fólk ætlar sannarlega að lifa lífinu, þegar . . . ja, þegar börnin eru komin upp . . . þegar það hefur meiri peninga . . . þegar það fær betri íbúð . . . þegar það fær atvinnu, sem því fellur reglu- lega vel. Það ætlar að lesa, stunda tómstundadútl, nema í bréfaskóla og styrkja böndin við vini sína og kunningja. Það ætlar að taka upp allan far- angur sinn! En eins og er hefur það engan tíma til slíks. Þannig líða dag- sentímetra langir. Munnflip- því hjá því, að meiri sjór en arnir á ungunum eru að minnsta mjólk fari upp í ungann þegar kosti fimmtán sm. þykkir og hann sýgur, nema hann geri það trýnið er frammjótt. Ekki fer ofansjávar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.