Úrval - 01.06.1948, Blaðsíða 70
Ólympíuleikamir eiga sér lamga
og merka siigii.
e
Olympíuleikarnir til forna.
Grein úr „Verden IDAG“,
eftir Anders Tycho.
/^LYMPÍULEIKARNIR hafa
verið á margra vörum síðan
vetrarleikarnir fóru fram í St.
Moritz, og því nær sem dregur
Ieikunum í London, því meira er
um þá talað. Það er nú svo, að
miklir íþróttaviðburðir vekja
athygli og umtal langt út fyrir
raðir íþróttamannanna sjálfra.
Margir af æskumönnum vor-
um höfðu til skamms tíma að-
eins óljósa hugmynd um, hvað
Ölympíuleikar eru, því að þeir
hafa ekki verið haldnir í tólf
ár. Aftur á móti munu þeir, sem
eldri eru, vita, að Ólympíuleik-
amir hafa á þessari öld verið
haldnir f jórða hvert ár í ýmsum
stórborgum heimsins, svo sem
Amsterdam, Los Angeles og
Berlín. En Ólympíuleikarnir
eiga sér miklu lengri sögu, svo
langa, að erfitt er að segja með
vissu, hvenær þeir hófust. Menn
ætla, að fyrstu Ólympíuleik-
arnir hafi verið haldnir 776
árum fyrir Krists burð, en það
er ekki upphafið. Fyrir þann
tíma virðast íþróttamót hafa
verið haldið á hinum ólympska
hátíðarstað, sem er í Hellas, 20
km frá strönd Jónahafsins. Ef
trúa á þjóðsögunni, var það
Herakles, sonur Seifs, sem
fyrstur stofnaði til Ólympíu-
leikanna. Herakles var vemd-
ari íþróttaæskunnar, og hann á
sjálfur að hafa mælt út íþrótta-
völlinn með skrefum sínum.
Smám saman varð það venja,
að menn söfnuðust sarnan til
Ólympíuleika fjórða hvert ár í
ágúst og september, og voru
þeir jöfnum höndum íþrótta-
keppni og trúarhátíð.
Allt fram til vorra tíma vissu
reynast sannspár. En ekkert sem ávann honum verðskuldað
hefur nokkru sinn varpað þakklæti og aðdáun þjóðar
skugga á hið mikla afrek hans, sinnar.