Úrval - 01.06.1948, Blaðsíða 89

Úrval - 01.06.1948, Blaðsíða 89
SJÁLFSÆVISAGA MANNSINS 8 r apa, heldur og um íkorna og bjarndýr. Athugum skilningarvitin. Þreifiskynjunin virðist vera frumstæðust, og finnst jafnvel hjá dýrum, sem hvorki geta heyrt né séð. Hvað mig snertir, er þreifiskynjunin grundvallar- skilningarvitið. Forfeður mínir þurftu líka mjög á þefskynjun- inni að halda, en hún er nátengd bragðskynjuninni og þýðingar- mikil í leit að æti. En þefskynj- unin kom ekki að fullkomnu gagni, nema rétt niður við jörð- ina; þá varheyrninbetri,aðekki sé talað um sjónina, en henni var það að þakka, að skógarbú- arnir gátu sveiflað sér grein af grein, án þess að fatazt. Fyrir veru sem hefst við í skógar- trjám, er því sjónin þýðingar- mesta skilningarvitið, þá heyrn- in og loks þefskynjunin. Með því að forfeður mínir reiddu sig svo mjög á sjónina, vöndust þeir á að athafna sig á daginn. Þeir urðu jafnvel um of háðir dagsbirtunni. Ég, mað- urinn, hef líka lagað mig eftir þeim í þessu efni. Að kasta einhverju í ákveðið mark — þ. e. að hæfa eitthvað, án þess að það sé aðeins reiði- tákn — er sérstakur hæfileiki, sem ég er gæddur, og kemur hann mér að miklum notum. Fá dýr eru gædd þessum hæfileika. Þessi hæfileiki virðist standa í sambandi við skógartré, því að allt, sem losnar af trjánum, fell- ur til jarðar. Mörg skógardýr, jafnvel íkornar, gera sér að leik að láta börk eða annað smáveg- is falla ofan á dýr, sem er fyrir neðan tréð. Að sjálfsögðu er þetta ekki samskonar athöfn og að kasta einhverju. En þetta virðist þó vera upphafið. O Enda þótt forfeður mínir væru vel fallnir til að lifa í trjánum, gátu þeir ekki verið þar stöðugt. Þeir urðu að koma niður á jörðina til að slökkva þorsta sinn í tjörn eða á. Þegar þeir voru komnir nið- ur á jörðina, hafa þeir að öllum líkindum reikað dálítið um að gamni sínu og hafa þá sennilega rekizt á eitthvert æti. Þá er ég kominn að þýðingar- miklu atriði í frásögu minni — för forfeðra minna úr trjánum niður á jörðina. Það eru til margar kenningar um þetta til- tæki, en eins og oft og einatt í sögu minni, getur skýringin verið afar einföld. í rauninni var hér aðeins um einskonar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.