Úrval - 01.06.1948, Blaðsíða 111

Úrval - 01.06.1948, Blaðsíða 111
SJÁLFSÆVISAGA MANNSINS 109 þeir hlustuðu á margar skýring- ar á orsökinni og lögðu sjálfir orð í belg. Þegar annar þeirra tók eftir því, að húsmóðirin var að vefa á gamaldags vefstól, benti hann á, hvernig mætti full- komna hann með lítilli fyrir- höfn. Þeir fréttu um árás, sem villimenn frá eyðimörkinni höfðu gert á stað einn í suðaust- urhluta landsins. Þeir gáfu hús- bóndanum geitarskinnið, en í staðinn gaf hann þeim fáða skel, sem komið hafði frá þorpi lengra í vesturátt. Svo héldu þeir heimleiðis — sendiherrar, kaupmenn og fregnberar. Eitt- hvað þessu líkt hefur lífinu ver- ið lifað á þessu dásamlega tíma- bili frá 6000 til 5000 f. Kr. Flest voru þorpin í ár- dölunum, því að jarðvegur- inn var frjósamastur þar. Áður en langt um leið voru þau orð- in svo þétt, að það var ekki nema spölur á milli þeirra, og það er í þessum þorpum — en ekki hinum einangruðu byggð- um uppi á hæðunum og fjöllun- um — sem framhald sögu minn- ar gerist. O Lífið var nú að verða æ flókn- ara og margbrotnara. Nýjar korntegundir voru ræktaðar og nýjar ræktunaraðferðir fundn- ar upp. Landbúnaðurinn var orðin svo margbrotin atvinnu- grein, að menn urðu að vera bændur og annað ekki. Aðrir urðu að reisa húsin og smíða verkfærin. Sama gengdi um aðrar at- vinnugreinir. Leirkerasmíði og járnsmíði voru orðnar sérhæfð- ar iðnir. Bóndinn varð að framleiða meiri matvæli en hann neytti sjálfur, til þess að hann gæti skipt á þeim og leir- kerum og verkfærum. Með þessu sparaði hann tíma og hafði hag af; og leirkerasmiðurinn og járnsmiðurinn, sem áreiðanlega kusu iðn sína fram yfir erfiðið á ökrunum, högnuðust líka á þessum viðskiptum. Á sama hátt og einstakling- arnir voru að sérhæfast, þann- ig hefur einnig farið um heil þorp. Lífið byggðist á kornrækt- inni. Ef eitthvert landsvæði var vel fallið til kornræktar, reisti f ólkið bú þar. En gott kornrækt- arland var óhæfur grundvöllur fyrir aðrar atvinnugreinir þorpsbúa. Steinar voru nauðsyn- legir í hlújárn, en það voru engir steinar í myldnum jarðveginum. Annaðhvort var landið skóg- laust, eða viðurinn var mjög
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.