Úrval - 01.06.1948, Blaðsíða 131

Úrval - 01.06.1948, Blaðsíða 131
Fróðleiksmolar. Framhald af 4. kápusíðu. arhreistri. • Framleiðslan á nátt- úrugúmmíi var meiri en á gervi- gúmmíi árið 1947 í fyrsta skipti síðan 1943. • Annan janúar síð- astliðinn var jörðin 6 500 000 km. nær sólinni en hún var 5. júlí 1947, en þá var hún 152 000 000 km. frá sólu. • Það þarf fimm lestir af kolum til að framleiða eina lest af stáli. • 1 Bandarikjunum voru um síðustu áramót starfandi 961 flugvél við farþega- og vöruflutn- inga; þar af voru 168 í millilanda- ferðum. (Þetta svarar til þess, að Islendingar ættu eina flugvél). • Hveiti var helmingurinn af öllum matvælaútflutningi Bandaríkj- anna árið 1946. • Ritblý i blý- öntum er grafít blandað leir og fer harka þess eftir því hve mikl- um leir er blandað saman við graf- itið. • Hitinn i stálbræðsluofni er um 1930 gráður á Celsius. • Nautin eru almennt talin hættu- legust allra húsdýra, en samt eru slys tíðari af völdum hesta. • Tekizt hefur að framleiða „ethyl aleohol" (spiritus) úr mysu. • Ef sápa er borin á botninn á potti áður en hann er settur yfir prím- us eða olíuvél, er mjög auðvelt að ná sótinu af á eftir. • Rjómaís- framleiðslan I Bandaríkjunum nam 21 lítra á mann árið 1946. • Te- og kaffiblettum má ná af postulíni með blautu natroni. • Eikartré eitt í Jacksonville i Flór- ída er svo stórt og laufmikið, að talið er að 4000 manns geti stað- ið í skugga þess um hádegið. ® Vötnin miklu á landamærum Kan- ada og Bandaríkjanna, sem eru 247 þúsund ferkm. að stærð, eru aldrei alveg ísilögð á veturna, en mikill ís er við strendur þeirra, stundum nokkrar mílur út frá landi. • 1 eina silkisokka getur þurft allt að 80 km. langan þráð. • 1 vindlaösku er kalk, kalí og örlítið af fosfór, mangan, mag- nesíum og öðrum dýrmætum nær- ingarefnum fyrir plöntur. Hún er því ágætur áburður að öðru leyti en því, að í hana vantar köfn- unarefni. • Eiturgas, sem fram- leitt var í Ástraliu á stríðsárun- um, er nú notað til að útrýma kanínum, en þær eru mikil plága þar. • Frá því að húsflugan verp- ir og þangað til eggið er orðið að fullvaxta flugu, líða 12 til 14 dagar. • Kínverski múrinn er stórkostlegasta verk, sem gert hefur verið af mannahöndum. Stjömufræðingar segja, að hann sé sennilega eina mannvirkið á jörðinni, sem sýnilegt væri ber- um augum frá tunglinu. Hann er 4000 km langur, en ef efnið úr honum væri lagt í vegg, sem fylgdi miðjarðarlínunni og væri einn metri á breidd og tveir og hálfur metri á hæð, mundi hann ná umhverfis jörðina.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.