Úrval - 01.12.1954, Blaðsíða 8

Úrval - 01.12.1954, Blaðsíða 8
6 ÚRVAL í fyrsta skipti lex talionis, kröf- unni um að glæpsins sé hefnt, en hún var síðar orðuð svo á biblíuvísu: „auga fyrir auga og tönn fyrir tönn“. Afbrotamenn voru álitnir „skepnur“ og með- höndlaðir eftir því. Frá elztu tímum var pyndingum beitt, ekki aðeins til að knýja fram játningu, heldur líka í refsing- arskyni. Aristóteles, hinn mikli gríski heimspekingur, aðhylltist pyndingu; hún var mjög svo tíðkuð í löggjöf Rómverja, sem síðar varð undirrót hinna grimmúðlegu lagasetninga á miðöldum á ítalíu og Spáni, í Frakklandi og Þýzkalandi. Þó að pynding væri ekki, sam- kvæmt almennum lögum, leyfi- leg á Englandi, var hún viðhöfð, sem konunglegur einkaréttur, á dögum Stúartanna og Túdor- anna. Dauðadæmdir menn voru af- lífaðir á hinn hroðalegasta hátt. Þeir voru krossfestir, grýttir, kviksettir, sundurslitnir af óð- um hestum, varpað fyrir villidýr. Síðar var dauðahegningin mann- úðlegri og um leið fjölgaði þeim afbrotum, sem talin voru höf- uðsök. Árið 1789 voru, sam- kvæmt heimildum, 350 lífláts- glæpir í enskum lögum, en að- eins 17 á fyrri hluta 15. aldar. Flestir þeir glæpir, sem við bættust eftir 1500, heyrðu undir brot á eignarréttinum — harla smálegir, margir hveriir. Þessi hroðalög í Englandi leiddu til uppreisnar gegn dauðarefsingu á 18. öld. Kvið- dómar sýknuðu annaðhvort hinn ákærða eða kváðu hann sekan um að hafa stolið 39 skilding- um (að stela 40 skildingum var höfuðsök), og hirtu ekkert um, hversu mikla upphæð hann ját- aði á sig eða hvað á hann sann- aðist. Ruddalegar refsingar voru lagðar við hinum minnstu yfir- sjónum. Algengast var að húð- strýkja, brennimerkja eða af- lima. Á 16. öld var betlari hýdd- ur á Englandi við fyrsta brot; við annað brot var eyrað skorið af honum; þriðja brotið varðaði lífláti. Þá varð betlurum ljóst, að „þeir gætu hangið fyrir að stela á rétt eins og lambi“, og sneru sér að arðvænlegri útvegi -— ránum. Á tímum lénsskipulagsins önnuðust landeigendur venju- lega sjálfir leiguliða sína og hjálpuðu þeim í veikindum og eíli. Kirkjan skipulagði góðgerð- arstarfsemi, eftir því sem við þurfti. Þessar „alþýðutrygging- ar“ dóu út með miðaldaskipulag- inu, og við það skapaðist mjög alvarlegt fátækra-vandamál. Þessar nýju aðstæður, ásamt með afgirðingu eignaríanda, ólu af sér svo mikinn fjölda laus- ingja, að yfirvöldin rubbuðu upp fangabúðum, til að inni- byrgja flökkumannaskarana. Þessar fangabúðir urðu fyrsti vísir að fangelsum nútímans. Hið fyrsta þeirra var opnað við St. Brides-brun í London
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.