Úrval - 01.12.1954, Page 17

Úrval - 01.12.1954, Page 17
SUNDURLAUSIR ÞANKAR . . 15 verðskuldar dauðarefsingu. Við svift- um þig réttinum til að lifa.“ Þjóð- félagið hefur gildar ástæður: það er eindregin ætlun þess að verja .sig gegn öflum hins illa — þ. e. glæpum — sem gætu stofnað því i hættu. Rétturinn til að lifa er því ekki alger. 1 sérstökum tilfell- um er hann strikaður út úr mann- réttindayfirlýsingunni. En það er ekki einfalt mál, skaltu vita. Þvi að ef ég veiti börnum mínurn rétt til afnota af bókasafni mínu og upp- götva svo einn góðan veðurdag, að þau hafa rifið bækurnar, get ég aft- urkallað réttinn. Sá sem gefur, get- ur tckið aftur. Er það þá þjóðfé- lagið, sem veitir réttinn til að lifa ? Frá hverjum mcðtók hinn dæmdi maður líf sitt? H J[J[INN dæmdi er nærri undantekningarlaust morðingi. Fórn- arlamb hans hafði líka rétt til að lifa. Hinn dæmdi er einstaklingur, sem á örlagastundu, úr djúpi ást- ríðna sinna, stolts eða græðgi — eða úr djúpi skelfingar — ákvað að svifta annan mann lífi . . . Á þeirri stundu þegar hann framdi athæfið — eða að minnsta kosti á þeirri dularfullu stundu þegar hann ákvað að fremja það — steypti hann sér í hyldýpisgjá þar sem engin rét't- indi og engin lög eru til. Hann kaus villimennskuna af frjálsum vilja. Getur hann þá krafist forréttinda hins frjálsa manns? Hann gerði sér ekki grillur út af mannréttindum á stund ódæðisins. Á þeirri stundu gerði hann sjálfan sig útlægan úr því ríki þar sem þau gilda. Er þá nokkurt réttlæti i því að reyna að bjarga honum í dag með því að ákalla grundvallarlögmál, sem hann reyndi að gera að engu í gær? En í reyndinni er það i nafni þessa grundvallarlögmáls sem hann verður dæmdur, því að þjóðfélagið telur villimannlegt hið gamla lögmál „auga fyrir auga og 'tönn fyrir tönn.“ Jafnvel hinn argasti bófi er ekki lengur útlagi eftir að hann hefur verið fangelsaður. Dómurinn er kvcðinn upp yfir glæp . . . en það er maður, sem verður að afplána hann. Er alveg víst, að hægt sé að stinga upp í þennan mann, ef hann gerir sig líklegan til að tala um rétt sinn til að lifa? Gerum ráð fyr- ir, að hann uppgötvi Mannréttincla- yfirlýsinguna og játi sig síðan sekan. Hann gæti þá sagt: ,,Ég hef brotið dýrmætasta ákvæði þessarar yfirlýs- ingar og það er ekkert ákvæði í henni, sem leysir mig undan ábyrgð á athæfi rnínu. En hún leysir ykkur ekki heldur undan ábyrgð. Hún veit- ir mér ekki heimild til að draga ykkur niður í myrkraheim minn. Þessi yfirlýsing ber vitni heilbrigðu mati á verðmætum. Ég hef spottað hana einu sinni og nú kallið þið mig til ábyrgðar fyrir það. Þið er- uð á bandi réttlætisins og ég skír- skota til réttlætis Mannré'ttindayfir- lýsingarinnar. Ég les þar: „Allir menn eiga rétt til lífs." Þessi orð tala skýru máli gegn mér. En nú skuluð þið lesa þau.“
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.