Úrval - 01.12.1954, Side 18
16
ÚRVAL
JÖÐFÉLAGIÐ vernd-
ar sig' . . . þjóðfélagið dæmir . . .
Það er svo auðvelt að fela sig á
bak við þjcðfélagið. Við erum þjcð-
félagið, þú, ég og allir hinir. Glæpa-
maðurinn er einmitt sá maður, sem
reyndi að yfirgefa þjóðfélagið. Nú
hefur hann verið tekinn í það aftur.
Það er ég sem vernda mig, og það
er ég sem dæmi . . . Sem betur fer
get ég fengið umbjóðendum í hendur
vald mitt. Það gerir mér kleif't að
sitja yfir kaffibolla og ræða rökin
með og móti dauðarefsingu. Auðvit-
að eru til gild rök bæði með og
móti . . . eins og ástandið er, er
hyggilegast að flana ekki að neinu
. . . börnin okkar munu finna lausn-
ina o. s. frv. o. s. frv. . . . Við er-
um óháðir, þú og ég. Við erum hvorki
dómarar né glæpamenn . . . Óháðir ?
En hvað þá um dómarana, sem telja
sig vera að dæma í nafni okkar?
Og það er rétt hjá þeim, þeír dæma
í nafni okkar. Hinn dæmdi maður
starir út úr klefa sínum. Hann sér
ekki aðeins dómarann sem dæmdi
hann, heldur alla dómarana að baki
hans — okkur. Við sem dómarar
— erum við þá hræsnarar?
OkKUR er tjáð, að
dómarar miðaldanna hafi verið ó-
sparir á dóma sína. Allt fram á
18. öld voru galdramenn og þjófar
afhentir böðlunum. Feður okkar voru
ekki með samskonar bollalcggingar
urn dauðarefsingu og við. Ekki svo
að skilja, að þeir hafi metið manns-
lífið lítils. En vandamál lífs og dauða
stóð þeim skýrara fyrir sjónum —-
þeir litu það ekki eins alvarlegum
augum, ef ég mætti orða það svo.
Samfélag nútímans getur ekki talið
sér trú um, að það taki líkama
glæpamannsins af lífi til þess að
bjarga sálu hans. Enginn talar um
sál hins ákærða fyrir réttinum.
Raunar er heldur ekki hægt að segja,.
að mikið sé talað um líkama hans.
1 stað þess er geðrærit ástand hans
rannsakað . . . og geðið er hvorki.
áþreifanlegur hlutur né ódauðlegur.
I)
'Lf ÓMARAR miðalda.
hirtu ekkert um afsakanir. Þeir
trúðu, að skylda sín væri að refsa
og hirta. 1 dauðadómnum fékk orðið
dómur fulla merkingu. Það táknaði,
að vogir réttvisinnar myndu hrökkva
í samt lag aftur. Glæpamaðurinn
afplánaði ódæði sitt — þ. e. a. s.
hann hreinsaði sig af syndinni með
því að taka út refsingu. I sömu
andrá þvoði hann burt blettinn sem
hann hafði sett á þjóðfélagið og
blettinn, sem fallið hafði á hans
eigin sál.
AftÖKUR eru ekkr
lengur til sýnis fyrir almenning.
Refsingin verður að fara fram með'
leynd og í skyndi, undir dögun.
Múginum leyfist ekki að horfa á.
aftökurnar. Jafnvel kviðdcmendunum
er ekki boðið. Þegar þeir voru
spurðir hinnar örlagaríku spurning-
ar, vissu þeir auðvitað, hvað svarið