Úrval - 01.12.1954, Qupperneq 19

Úrval - 01.12.1954, Qupperneq 19
SUNDURLAUSIR ÞANKAR . . 17 merkti, en enginn bað þá að ímynda sér afleiðing-una. Og á stundu þess- arar afleiðingar skyldi enginn raska ró þeirra. Vikum saman stóðu rét't- arhöldin. Það var spurt og svarað, vitni leidd og talað af mærð og formfestu. Og svo lýkur harmleikn- um með leynd á hálftíma stundu. Þúsundir manna tóku þátt í harm- leiknum, meðan á réttarhöldunum stóð. En undir lokin eru aðeins þrír eða fjórir eftir. En hvað um alla hina ? 1 kvöldblaðinu lesa þeir annars hugar stutta fregn um aftökuna. F lJ R það ómegulegt fyr- ir heiðarlegan borgara, góðan heim- ilisföður, máttarstólpa þjóðfélagsins að setja sig, andartak, í spor, hins dauðadæmda manns? Er það ómögu- legt fyrir hann að ímynda sér sjálf- an sig i dauðaklefanum segjandi við sjálfan sig svolátandi: „Ég er ekki glæpamaður. Ég var það, meðan ég framdi glæpinn, en síðan hafa mán- uðir liðið, og ég hef breytzt. Ég er ekki lengur sá sami og áður. Hvorn okkar dæmið þið, þann sem ég var, eða þann sem ég er?“ Er það ó- mögulegt fyrir þennan saklausa mann að skilja, hvers vegna svo margir dæmdir glæpamenn stað- hæfa sakleysi sitt? Já, alveg efun- arlaust —■ ómögulegt er það. TÍT ert á móti dauða- dómi? Það er auðvelt að tala, mað- ur minn. Hefurðu nokkru sinni séð fórnarlamb einhvers morðingja ? Geturðu ímyndað þér, hvílíkar hörm- ungar sumir morðingjar láta af sér leiða? Við erum ávallt reiðubúin að tala án þess að vita neitt, án þess að orðunum fylgi nein ábyrgð. Hversu margir andstæðingar dauða- refsingar skiptu ekki um skoðun, daginn sem þeir flæktust inn í eitt- hvert morðmálið og urðu að tala frá eigin brjósti! F IJRTU með dauðarefs- ingu? Er'tu reiðubúinn að taka að þér hlutverk bcðulsins? Þegar mað- ur hefur góðar og gildar ástæður til að krefjast dauða annars manns, sem hann þekkir næsta lítið, ætti hann vissulega að hafa hugrekki til að ganga fram og taka hann sjálfur af lífi. Hví skyldu menn framkvæma í skugganum svo réttlátt og gæzku- ríkt verk? . . . Ef rétturinn til að lifa er ekki alger, ef setja verður honum 'takmörk, allt eftir stað og tíma, hvaða rétt getum við þá reitt okkur á? Er til nokkur einn réttur, sem viö getum krafizt hvernig sem á stendur? Nei, engin ein réttindi —- við verðum að geta krafizt allra þessara ré'ttinda, svo að þau geti öll orðið alger. Því að öll þessi rétt- indi eiga rætur sínar í einu ákvæði — 1. grein Mannréttindayfirlýsingar- innar: „Hver maður er borinn frjáls og jafn öðrum að virðingu og rétt- indum. Menn eru gæddir vitsmunum og samvizku og ber þeim að breyta bróðurlega hverjum við annan." Afneitaðu þessu ákvæði eða van- ræktu það — og allt hitt verður einskisnýtt pappírsgagn. E. H. þýddi. 3
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.