Úrval - 01.12.1954, Side 49

Úrval - 01.12.1954, Side 49
SÁLFRÆÐI OG SÖLUMENNSKA 47 setti þennan ósiðsamlega varn- ing í verzlanir — og varð auð- ugur maður af. Hið afdráttar- lausa nei kvenfólksins hafði (eins og stundum vill brenna við) í raun og veru táknað já. Þessi niðurstaða, og aðrar svipaðar, komu flatt upp á aug- lýsingamennina, og það tók þá nokkurn tíma að átta sig á því hvar fiskur lá undir steini. En nú er sá tími liðinn, og þegar hafin, segja þeir bjartsýnustu, „mesta sókn sem um getur í sögu auglýsingatækninnar.“Þeir hafa sem sé tekið sálfræði nú- tímans og kenningar Freuds í þjónustu sína. Um öll Bandaríkin eru að rísa upp ný auglýsingafyrirtæki, sum sjálfstæð, en flest í tengsl- um við stór og þekkt iðjufyrir- tæki. Öll þessi fyrirtæki hafa sálfræðinga í þjónustu sinni og haga starfsemi sinni í samræmi við niðurstöður þeirra. Til þess að finna snögga bletti á við- skiptamönnunum, nota þeir all- ar þekktar sálfræðiprófanir og kannanir, þeir prófa fólk og eiga viðtöl við það, og sumir nota jafnvel hinn svokallaða lyga- mæli. Einn auglýsingamaður, Alfred Politz, sem starfar fyrir du Pont auðhringinn, Chrysler- verksmiðjurnar og Coco-Cola hringinn, hefur sett á stofn til- raunaverzlun þar sem allskonar varningur er á boðstólum. Allir sem þangað koma til að verzla eru — óafvitandi að sjálfsögðu, þiví að nafni verzlunarinnar er haldið leyndu — tilraunadýr auglýsingamannsins. Takmark hans er að finna þá auglýsinga- aðferð, sem nota má til að selja hvaða varning sem er, án tillits til þess hvað afgreiðslumaður- inn bak við búðarborðið segir. I þeim tilgangi hefur hann kom- ið allskonar sjálfvirkum tækjum fyrir í búðinni, sem eiga að mæla viðbrögð viðskiptamannanna við mismunandi söluaðferðum. Eitt þeirra er auglýsingaspjald, sem ljósmyndar þá er á horfa. Politz getur svo að kvöldi skoðað í ró og næði andlit þeirra, sem lásu spjaldið um daginn og tal- ið þá. Detector Research Corpora- tion í Chicago gengur feti fram- ar. Það ræður til sín fólk til að gera tilraunir á, spennir það við lygamælinn og sýnir því aug- lýsingar í skuggamyndavél. Fólkið segir svo frá því hvaða áhrif auglýsingarnar hafi á það, en lygamælirinn segir til um hvort rétt er frá skýrt. Tóbaksauglýsendur hafa not- að þessa eðferð, en auk þess hefur tilraunafólk bókstaflega verið sálkannað með það fyrir augum að finna hver sé afstaða þess til reykinga. Það hefur komið í ljós, að fæstir reykinga- menn geta greint mun á hinum algengu sígarettutegundum, þó að þeir hafi mjög ákveðnar skoðaðnir um það hvaða tegund þeim þyki bezt. Viðhorf þeirra stjórnast eingöngu af tilfinning- unum; t. d. fannst flestum, að
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.