Úrval - 01.12.1954, Síða 51

Úrval - 01.12.1954, Síða 51
SÁLPRÆÐI OG SÖLUMENNSKA 49 kínverksar bændafjölskyldur, sem hafa orðið fyrir þeirri til- tölulegn algengu reynslu, að flóð hafa eyðilagt hrísgrjóna- uppskeru þeirra, eða nokkra jarðnæðislausa Araba, Kóreu- menn eða Indónesa, til þess að komast að því hverjar væru leyndustu óskir þeirra. Ef nið- urstöður slíkrar könnunar yrðu birtar í heimsblöðunum, kynni svo að fara, að salan á lykteyð- andi sápu og svitameðulum yk- ist stórlega. Angistarsvitinn hefur, eins og við vitum, sér- lega óaðlaðandi lykt. d d* d' ■Ýmis fróðleikur — / stuttu máli. TJr „Science News Letter“, „Science Digest“ og „Magasinet“. Merkustu nýjxmgar í vísindum 1954. Ársins 1954 mun verða minnzt í vísindum fyrir það, að þá var kjarnorku í fyrsta skipti breytt beint í rafmagn, og orku sólarinnar einnig, í hinni svonefndu sólarrafhlöðu. Þessar orkubreytingar eru þó enn á byrjunarstigi og fjarri því að hafa hagnýtt gildi enn sem komið er. Þá náðist merkilegur áfangi í rannsóknum á kolsýrunámi jurtanna (fótósyntesis) sem er undirstaða alls lífs á jörðinni. Efnabreyting þessi með aðstoð sólarorkunnar fer fram í mörg- um stigum og hafa öll stigin nú fundizt. Hún fer öll fram í hinum örsmáu grænu kornum, sem nefnast klórófyll eða blað- græna. Vísindamönnum við há- skólann í Kaliforníu tókst að einangra þessi korn úr spínat- jurt og láta þau vinna verk sitt utan við plöntuna, þ. e. fram- leiða kolvetni, ‘sykur og önn- ur næringarefni. Með þessu virðast hafa skapazt möguleik- ar annarsvegar til þess að framleiða næringarefni með til- styrk sólarorkunnar án þess lifandi jurtir komi þar við sögu, og hinsvegar til þess að beizla sólarorkuna til iðnaðar. Hjá sígarettuframleiðendum syrti enn frekar í álinn á ár- inu þegar ótvíræðar sannanir fengust fyrir því, að reykingar hækka dánartöluna ekki aðeins af völdum lungnakrabba heldur
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.