Úrval - 01.12.1954, Qupperneq 54

Úrval - 01.12.1954, Qupperneq 54
52 ÚRVAL þó að átta sig á hafgolunni, og bendir það til þess, að jafn- vel þessi frumstæðu dýr hafi lært að nota ýmis hjálpartæki til að rata í rétta átt. Þegar tunglskin var skeikaði ratvísi marflónna ekki; þeim brást ekki ,,útreikningur“ sinn á gangi tunglsins frekar en sólar- innar. Þó mátti rugla þær með speglum á sama hátt og í sól- skini. ■— Magasinet. Auðugasti C-vítamíngjafi í náttúnmni. Þess má vænta, að innan skamms komi á markaðinn á- vaxtasafi, sem er 80 sinnum auðugri af C-vítamíni en appel- sínusafi. Forstjóri bandarískr- ar verksmiðju, sem framleiðir ávaxtasafa handa börnum, skýrði frá þessu í blaðaviðtali. Tréð sem ber þennan ávöxt heitir acerola. Það er smávaxið og er heimkynni þess Puerto Rico í Vestur-Indíum. Það var vísindamaður við læknadeild háskólans í Puerto Rico, dr. Conrado F. Asenjo, sem fyrst- ur uppgötvaði hið mikla víta- mínmagn í ávöxtum þess. Dr. Asenjo segir, að með þessum ávaxtasafa sé fenginn mjög dýr- mætur hollustugjafi, þar sem eitt 100 gramma glas af hon- um jafnast á við 8 lítra af hrein- um appelsínusafa. — Science Digest. Forvitnin felur sjálf í sér launin. Sálfræðingar hafa lengi reynt að skýra hegðun manna og dýra sem tjáningu nokkurra ein- faldra frumhvata: sultar, þorsta, kynhvatar og hvatarinn- ar til að forðast sársauka. En það eru til aðrar hneigðir, sem í áhrifum sínum á hegðunina geta orðið jafnvel enn sterkari en sultur og þorsti. Forvitnin — eða fróðleiks- fýsnin eins og hún er oft kölluð hjá mönnunum — er ein af þessum, óseðjandi ástríðum, og sennilega hefur hún átt hvað mestan þátt í að gera manninn að því sem hann er. En forvitn- in er ekki gefin manninum ein- um. Forvitni apanna stendur ekki að baki forvitni mannsins, og á það ekki aðeins við um mannapana, heldur allar teg- undir apa. Það er jafnvel ekki fjarri lagi að segja, að hún sé eitt helzta skyldleikaeinkenni þessarar ættar. Sálfræðingurinn Harry F. Harlow við háskólann í Wiscon- sin í Bandaríkjunum hefur gert sálfræðitilraunir á öpum til að prófa handlagni þeirra. Aparnir áttu að opna lás með þrem handbrögðum í réttri röð. Eftir nokkrar tilraunir kom varla fyrir að öpunum skeikaði. Þá var prófið gert erfiðara, en aparnir lærðu viðbæturnar næst- um jafnóðum og sálfræðingam- ir komu með þær. Og nú kom í Ijós mjög athyglisverður hlut- ur:
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.