Úrval - 01.12.1954, Page 60

Úrval - 01.12.1954, Page 60
58 ÚKVAL öndunaræfingar ef lömun gerði vart við sig, þá var þetta nýja lyf tiltölulega öruggt í notkun. Hryggjaliðabrotum fækkaði stórum eftir að farið var að nota kúrare. Enn liðu nokkur ár áður en mönnum lærðist að nota kúrare á öðru sviði. Það var svæfinga- iæknir í Montreal í Kanada, dr. Griffith að nafni, sem árið 1942 ákvað að reyna kúrare sem lyf til vöðvaslökunar í sam- bandi við botnlangaskurð. Markmið svæfingar er að gera sjúklinginn ónæman fyrir sársauka, svifta hann meðvit- und og framkalla slökun á öll- um vöðvum. Af þessu þrennu kemur sársaukaónæmið og með- vitundarleysið fyrst, en til þess að fá slökun á vöðvum þarf dýpri og þá um leið hættulegri svæfingu. Með því að nota kúrare hugs- aði dr. Griffith sér að fá fram slökun á vöðvum strax við létta svæfingu, eða um leið og meðvitundarleysi kemur til sög- unnar, og komast þannig hjá 'djúpri svæfingu. Ályktun Grif- fiths var rétt og notkun kúr- are við uppskurði er eitt stærsta framfaraspor sem orðið hefur í svæfingum. Nú líður varla sá dagur, að ekki sé notað hið ævaforna örvareitur Indíánanna eða gerfiefni sömu tegundar á sjúkrahúsum víða um heim. Með tilraunum Claude Bern- ards á froskum fyrir hundrað árum fékkst sönnun fyrir því hvernig kúrare verkar á lík- amann. Harold King í London tókst að vinna úr því hið virka efnasamband. Richard Gill, hinn áhugasami landkönn- uður, kom með nægilega mik- ið af eitrinu úr frumskógum Suður-Ameríku til þess að gera það tiltækt til lækninga. Hann lifir nú kyrrlátu lífi í Kali- forníu og fékk aldrei fullan bata eftir byltuna, sem hann hlaut í frumskógum Suður- Ameríku. Kúrare dugði honum ekki sem lyf. Loks áttu lækn- arnir Bennett og Griffith með framsýni sinni drýgstan þátt í, að hið ævaforna örvareitur er nú orðið eitt af mikilvæg- ustu læknislyfjum nútímans. Krat'taverlf. Frændi minn nokkur, sem hælir sér af því að vera frábær skytta, tók mig með sér á veiðar eitt sinn er ég var fyrir innan fermingu. Við sáum brátt eina gæs á flugi., „Sjáðu nú hvemig ég tek hana,“ sagði hann, miðaði og skaut. En gæsin lét sér hvergi bregða, hún hélt sínu striki á fluginu eins og ekkert hefði ískorizt. Frændi minn horfði á eftir henni agndofa. Svo lagði hann niður byssuna og sagði: „Tarna var furðulegt fyrirbrigði, sem þú skalt leggja þér á minni: dauð gæs á flugi.“ — Bob Folderson í „English Digest."
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.