Úrval - 01.12.1954, Side 67

Úrval - 01.12.1954, Side 67
Frumskógafíllinn er glettinn og gaman- samur, og gæflyndur, sé ekki gert á hluta hans. FRUMSKÓG AFÍ LLINN. Grein úr „Hörde Ni“, J eftir Eric Lundqvist. AÐ er ekki mikið um fíla á Borneó. Þeir eru aðeins á norðvesturhluta eyjunnar. Þar hef ég séð þá í allstórum hjörðum. Sennilega eru þeir inn- fluttir, mætti hugsa sér, að ind- verskur höfðingi (rajá) hefði einhverntíma sent höfðingja á Borneó nokkra indverska fíla að gjöf. Þegar ég var að rannsaka frumskóginn á þessum hluta eyjunnar fyrir Hollendinga, rakst ég einu sinni á fílahjörð með um tuttugu dýrum. Ég hafði þrætt fílagötu frá fljóti inn í frumskóginn og séð ný spor eftir fíla, svo að mér kom ekki á óvart þegar ég sá þá. Hjörðin var á beit og nokk- uð dreifð. í fyrstu varð ég smeykur, þegar ég uppgötvaði, að ég var kominn inn í miðja fílahjörð og næstu fílarnir tæpa tíu metra frá mér. Frumskóg- urinn þarna er svo þéttur, að maður sér í mesta lagi tíu metra frá sér, stundum ekki nema. tvo til þrjá metra. Ég vissi ekki þá, hve hættulítið er að vera innani um villta fíla, ef maður er gæt- inn. Fílar eru sem sé mjög eftir- tektarlausir, þeir geta farið framhjá manni í fárra metra fjarlægð, án þess að taka eftir manni, ef maður hefur hægt um sig. Og hægðarleikur er að læðast fast að fíl án þess'hann taki eftir því. Stóru trén í frumskóginum, þau sem verða allt að 75 m á hæð, standa strjált. En undir hinu þétta laufkrónuþaki þeirra vex annar skógur. Þessi undir- gróður er mjög þéttur. Smávax- in tré og allskonar vafnings- jurtir mynda eina samhangandi flækju, sem næstum ógerlegt er að komast í gegnum. Gróður- flækja þessi er tveggja til tíu metra há. Stundum má sjá gráa, ferlega fílshryggi upp úr þykkn- inu, en oftast er útsýnið sama og ekkert. Fílarnir hafa ekkert að ótt- ast í frumskógunum, þessvegna eru þeir eftirtektar- og áhyggju- lausir. I frumskógum Borneó
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.