Úrval - 01.12.1954, Blaðsíða 73

Úrval - 01.12.1954, Blaðsíða 73
HÖFUNDURINN OG LESENDUR HANS 71 hans verk. Ef höfundur af til- viljun hittir einhvern þeirra, mun hann tala um persónur hans eins og þær væru lifandi fólk og vera jafnvel tilbúinn að deila um þær. Einn þess hátt- ar lesandi sagði við mig, að ég hefði ekki verið réttlátur í garð konu nokkurrar, konu, sem ég tilbjó sjálfur — að ég bókstaf- lega skildi hana ekki. Og það, sem þessi lesandi sagði við mig, var ekki einasta ákaflega fróð- legt fyrir mig, það var einnig mjög mikilvægt: langdýrmæt- asta gagnrýnin, sem ég hef fengið. Þetta er einmitt hið nána og gagnkvæma samband vinanna, sem skeggræða sameiginleg hugðarmál. Og sambandið er eins hvort sem um er að ræða reyfarahöfund eins og Ethel M. Dell eða mikið skáld eins og Henry James. Ég veit, að marg- ir gera mikinn greinarmun á metsöluhöfundi og þeim höf- undi, sem nefndur er alhuga. Að þeirra hyggju skrifar sá síð- arnefndi til þess eins að túlka þær alvöruþrungnu tilfinningar, sem heimurinn vekur með hon- um, en metsöluhöfundurinn ætl- ar sér bara að vera metsölu- höfundur; hann segir við sjálf- an sig: „Ég ætla að veita al- menningi það, sem hann vill og græða millión.“ Vissulega gera sumir höfundar einmitt þetta. En ég trúi ekki, að hægt sé að gera það með köldu blóði, líkt og verzlunarsamninga. Vinur minn einn dvaldist í hóteli er- lendis, þar sem vinsæll metsölu- kvenrithöfundur dvaldist líka. Þetta var geðþekk kona. Þeim varð vel til vina; þau borðuðu. saman. Dag einn kom hún hóst- andi og stynjandi til kvöld- verðar; með bólgin augu og' rautt nef. Hann vorkenndi henni fyrir að hafa kvefazt svo hroða- lega. Hún anzaði því til, að hún væri alls ekki kvefuð, að hún fengi aldrei kvef. Hins vegar hafði hún verið að vinna að löngum kafla í nýju bókinni, þar sem karlhetja sögunnar sneri baki við kvenhetjunni af völdum misskilnings. Kaflinn hafði verið erfiður; það tók hana allan dag- inn að Ijúka við hann, og hún flóði næstum óslitið í tárum. Meðan hún talaði, fylltust augu hennar á ný af tárum. Hún af- sakaði sig, hún skonaðist að sjálfri sér, en tárin voru ektá. Við vitum, að Dickens grét mik- ið, þegar hann myrti Paul Dom- bey, að ekki sé talað um Nell. Ég efast um, að nokkur höf- undur skrifi bók til þess eins að hreppa metsölu. Ég veit, að sumir metsöluhöfundar tala kæruleysislega um verk sín, rétt eins og þeir meintu ekkert með þeim; rétt eins og þeir ynnu þau sér til gamans eða skrifuðu þau með vinstri hönd í vasanum, meðan þeir hugsuðu um eitt- hvað annað. En ég hygg, að eng- inn höfundur eignist lesendur nema hann trúi því, sem hann
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.