Úrval - 01.12.1954, Síða 85

Úrval - 01.12.1954, Síða 85
ERU MEGINLÖND JARÐARINNAR Á FLAKKI ? 83 er, að segulsvið jarðarinnar hafi skipt um stefnu með vissu millibili. Hospers við Cam- bridgeháskóla, sá sem gerði at- huganir á Islandi*), hefur dreg- ið þá ályktun af rannsóknum sínum, að síðustu 50 milljón ár- in hafi segulsvið jarðarinnar skipt um stefnu hérumbil á milljón ára fresti. Svipaðar hafa niðurstöðurnar orðið af rannsóknum á nýja, rauða sandsteininum í Eng- landi; hann er um 170 milljón ára gamall, og um helmingur sýnishornanna, sem rannsökuð hafa verið, eru með rétta seg- ulsviðsstefnu, en hinn helming- urinn með gagnstæða stefnu. Aftur á móti hafa rannsóknir á enn eldri berglögum, t. d. gamla, rauða sandsteininum, leitt í ljós, að stefna segulsviðs- *) 1 grein um vísindarannsóknir á Islandi, sem birtist nýlega í blaS- inu Ný viðhorf, er skýrt frá segul- mælingum, sem Þorbjörn Sigurgeirs- son eðlisfræðingur og Trausti Ein- arsson prófessor hafa annazt hér á landi. Mælingar þeirra á berglög- um í Esjunni hafa leitt í ljós, að berglögin þar eru segulmögnuð sitt á hvað: í sumum snýr segulmagnið eins og nú, í öðrum þveröfugt. Mæl- ingartæki það, sem notað hefur ver- ið við mælingarnar, smíðaði ungur eðlisfræðingur, Ari Bi-ynjólfsson, sem prófverkefni við Kaupmannahafnar- háskóla. 1 greininni segir, að m.esta áhugamál Rannsóknarráðs ríkisins nú sé að geta haldið áfram þessum segulmælingum. Ari Brynjólfsson vinni nú að þeim, en ráðið skorti fé til þess að halda þeim áfram til lengdar. — Þýð. ins er gagnstæð núverandi stefnu í þeim öllum. Augljósasta skýringin á þessu er sú, að seg- ulsvið jarðarinnar hafi skipt um stefnu með nokkuð óreglulegu millibili. Nokkrir jarðeðlisfræðingar hafa þó ekki enn sannfærzt um, að þessar sannanir fyrir stefnu- breytingu segulsviðsins séu full- nægjandi. Einn brautryðjend- anna í þessum rannsóknum, Graham frá Washington, fann berg með öfugu segulsviði, sem hann taldi ekki að hægt væri að skýra með því að gera ráð fyrir að segulsvið jarðarinnar hefði snúizt við. Hann leitaði því til franska eðlisfræðingsins Neel í Grenoble og spurði hann hvort hann gæti hugsað sér nokkra möguleika á því, að berg gæti segulmagnast með gagn- stæðri stefnu við segulsvið jarð- arinnar. Neel kom með tvær til- gátur um fyrirbrigði, sem hann taldi hugsanlegt að gætu komið fyrir í náttúrunni. Ári seinna skeði sá merkilegi atburður, að japanskur vísindamaður, Nag- ata að nafni, fann sjaldgæft hraunberg, sem hann tók sýnis- horn af til rannsókna. Þegar hann lét það storkna, segul- magnaðist það með öfugri stefnu á þann annan hátt, sem Neel hafði sagt fyrir. Skömmu seinna bjó hollenzkur vísinda- maður, Gorter að nafni, til efni, sem segulmagnaðist með öfugri stefnu í samræmi við hina til- gátu Neels.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.