Úrval - 01.12.1954, Side 88

Úrval - 01.12.1954, Side 88
Enskur læknir gefur greinargóða lýsingu á fyrirkomulagi heilbrigðismála í Sovétrikjunum. Heilbrigðismál í Sovéíríkjunum. Grein úr „The Listener", eftir T. A. Fox. T^F ég veiktist, mundi ég held- ur vilja vera hér í Englandi en í Rússlandi. Ég á marga kunningja meðal rússneskra lækna. og ég dáist að þeim. Mér geðjast vel að sjúkrahúsum þeirra, þau eni hreinleg og vist- leg og andinn sem þar ríkir vingjarnlegur. Ég veit hvað rússneskir skurðlæknar geta af- rekað og ég ber virðingu fyrir hæfileikum rússneskra vísinda- manna. En þegar sjúklingur á líf sitt undir einhverri nýrri læknisaðgerð og athugunum í rannsóknarstofu, er hann bet- ur settur í London en Moskvu. Þetta er ekkert undrunarefni þegar haft er í huga hve skamman þróunarferil rússnesk læknaþjónusta á að baki sér og við hvaða erfiðleika hefur verið að etja. Sovézk lækna- vísindi urðu til á árum hung- ursneyðar, drepsótta og stjórn- málaöngþveitis, og þau hafa al- izt upp við styrjaldir og póli- tíska einangrun. Samt eru þar nú 300.000 læknar á móti 20.000 fyrir byltinguna. Að hafa kom- ið á svona víðtækri læknaþjón- ustu um allt hið víðlenda ríki er eitt út af fyrir sig mikið afrek. Auk þess á ekki að meta læknaþjónustu eftir því einu hverju hún getur afrekað á úr- slita- eða hættustund. Skapend- ur rússneskra læknavísinda lögðu meira kapp á að koma í veg fyrir veikindi meðal fjöld- ans en að lækna þau af mikilli kunnáttu í fáum. Og enn, eftir að þeir hafa sigrazt á meirihátt- ar farsóttum, svo sem tauga- veiki og kóleru, og eiga nú við svipuð læknisfræðileg vandamál að etja og við, leggja þeir mesta áherzlu á heilsuvernd. Þessu fylgir t. d., að þeir leggja mikla áherzlu á orlof og hvíldarlækningar á hress- ingarhælum. Flestir vinna átta. stundir á dag sex daga vikunn- ar; í borgunum býr fólkið við þröngt húsnæði og veturnir eru harðir. Til að vega á móti þessu, hefur hver verkamaður rétt tií mánaðar orlofs eða meira og
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.