Úrval - 01.12.1954, Qupperneq 97

Úrval - 01.12.1954, Qupperneq 97
STRÁKAPÖR 95 uni endanum kastað yfir pollinn og kettinum beitt fyrir spott- ann með aktygjum, og þrír til fjórir sterkir karlar eru settir til að ganga á eftir og píska köttinn. Að gefnu merki grípa karlarnir í endann, láta sem þeir píski köttinn áfram og draga dolfallið fíflið út í tjörn- ina. * Mestur hæfileikamaður allra kattpískara í Bretaveldi var William Horace De Vere Cole, versti ónytjungur, sem dó á miðjum fyrsta tug þessarar ald- ar. Cole var mágur Neville Chamberlain, og var nauðalíkur í sjónum öðrum berzkum ráð- herra, Ramsay MacDonald. Hann bruggaði þann hrekk, sem alræmdastur hefur orðið allra prakkarastrika — að grafa sundur umferðagötu. Cole var á morgungöngu sinni í grennd við Piccadilly, þegar hann rakst á hóp verkamanna sem búnir voru hökum, skóflum, loftborum og skiltum með áletr- uninni ,,Umferð bönnuð“. Verkamennirnir stóðu í hóp og voru auðsýnilega að bíða eftir verkstjóra sínum. Cole skálm- aði til þeirra. „Hvurn djöfulinn meinið þið rneð því að hanga hérna?“ spurði hann. „Takið upp verk- færin og komið með mér.“ Þeir fylgdu honum eftir Piccadilly. Þegar komið var í grennd við Bond Street skipaði hann þeim að staðnæmast og girða af stórt svæði á götunni. Cole öskraði nú skipanir til hægri og vinstri og stikaði svæðið, þar sem grafa skyldi. Tvo lögregluþjóna bar þarna að og sáu þeir á augabragði hvað til stóð, heilsuðu fyrirmenninu honum Cole og tóku þegar að sér að stjórna umferðinni og stugga við fólksfjöldanum, sem safnaðist saman á gangstétt- inni. Cole sem þekkti vettlingatök og flaustur hins opinbera lét nú kylfu ráða kasti og stóð yfir verkamönnum sínum allan dag- inn. Um kvöldið höfðu þeir grafið nokkuð, sem líkja mátti við eldgíg í Piccadilly og lokuðu þar með heilli götu. Þegar Cole kvaddi verka- menn sína sagði hann þeim að þeir þyrftu ekki að koma dag- inn eftir þar sem nýr vinnu- flokkur yrði látinn ljúka verk- inu. Það var langt liðið á næsta dag þegar deyfðin á þessum vinnustað vakti grunsemdir hjá lögregluþjóni sem sneri sér síð- an til réttra yfirvalda. Það tók tuttugu og fjórar klukkustundir að gera við skemmdirnar svo að akfært yrði á ný um þessa miklu umferðargötu. * Nokkrum árum síðar tók Hugh Troy, einn athafnasam- asti hrekkjalómur Bandaríkj- anna, sig til og framdi álíka götugröft í New York. Snemma
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.