Úrval - 01.12.1954, Síða 99

Úrval - 01.12.1954, Síða 99
STRÁKAPÖR 97 íþróttamótunum, og Johnny Tsal var síðastur í hverri keppni. I Cornell lagði Hugh stund á húsagerðarlist. 1 Bailey saln- um var feikilega stórt pípu- orgel og þar voru haldnar marg- ar af helztu samkomum há- skólans. Hugh braut lengi heil- ann um þetta stórfenglega verk- færi áður en hann komst að niðurstöðu um hvað heppileg- ast væri að gera við það. Hann varð að taka organistann í vit- orð með sér. Svo smíðaði hann auka-pípu fyrir orgelið, stærri en hina stærstu af öllum hin- um pípunum, bronzaði hana og setti hana upp svo að liti ekki tortryggilega út. Öllu þessu áorkaði hann aðfaranótt dags nokkurs þegar halda skyldi mikla og virðulega samkoma í salnum. Þegar hálfnuð var þessi mikla samkoma, skyldi organistinn leika einleik. Hann var kom- inn vel á veg þegar hann virt- ist lenda í tæknilegum erfið- leikum. Hann studdi á eina nót- una og ógurlegt hljóð, eins- konar öskur, heyrðist frá píp- unum. Hann lét sem hann færi hjá sér og byrjaði upp á nýtt, en lenti á sama stað á þessari hryllilegu fölsku nótu. Loks snaraðist hann að bakdyrunum án þess að ráðfæra sig við for- manninn, og kom til baka með hálfa tylft verkamanna — sem raunar voru Hugh Troy og vinir hans. Hann benti þeim með miklu látbragði á pípurnar og valdi loks úr þá stærstu. Verka- mennirnir reistu tvo stiga við pípuna og skrúfuðu hana lausa. Hún féll á gólfið með miklu braki, brast í sundur, og út úr henni komu lifandi hænsni, end- ur og dúfur og ýmsar fleiri fuglategundir, bæði villtar og tamdar. Bezt allra prakkarastrika Troy í Cornell er þó að mínum dómi nashyrningshrekkurinn. Dag nokkurn, þegar Hugh var í hefmsókn hjá listamanninum Fuertes, kom hann auga á bréfa- körfu, sem búin var til úr nas- hyrningsfæti. Hann fékk grip- inn lánaðan og beið svo eftir réttum veðurskilyrðum. Svo tóku þeir sig til um nótt, þeg- ar fallið hafði snjór í skóvarp og fóru með nashyrningsfótinn til háskólabæjarins. Þeir höfðu fyllt hann með járnadrasli til að þyngja hann og bundu hann á miðja þvottasnúru, sem var um 20 metra á lengd. Nú tóku þeir í sinn hvorn enda snúrunn- ar og héldu af stað gegnum há- skólabæinn og gerðu ýmist, að lyfta upp nashyrningsfætinum eða láta hann niður með mestu varúð til þess að búa til nas- hyrningsför í snjóinn með réttu millibili. Er stúdendar vöknuðu morg- uninn eftir fundu þeir þessa. undarlegu slóð. Prófessorar, sem skyn báru á dýr, voru.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.