Úrval - 01.12.1954, Page 105

Úrval - 01.12.1954, Page 105
STRÁKAPÖR 103 ég átti til. Herrann trúr! Allt það, sem skeði! Fyrir aftan mig reis planki og lamdi mig helj- arhögg á sitjandann. Á sama augnabliki fékk ég rafstraum úr handfanginu og hann var rétt búinn að rífa af mér hend- urnar um úlnliðinn. Um leið hljóp af byssuskot inni í kass- anum og vatnsgusa kom út úr skífunni og beint framan í mig. Allt samstundis. Þeir urðu að fara með mig heim og hátta mig ofan í rúm. Mesta tauga- áfall, sem ég hef fengið á æf- inni. Vélina höfðu þeir handa spjátrungum, sérstaklega mont- rössunum frá Hollywood, sem koma og steita görn og eru öll- um til leiðinda. Þeir eru einmitt manntegundin, sem gín við svona nokkru — tækifæri til þess að sýna kraftana. Ég sá nokkra þeirra lenda í henni eft- ir þetta. Það tekur á taugarnar í mönnum — það tætir þá í sundur. Þeir verða sauðalegir og hálfdofnir í viku. Þeir halda sig á mottunni góða stund á eftir.“ * Eitt af frægustu strákapör- um síðari tíma var leikið á Alexander heitinn Woollcott þegar hann var í New York og annaðist þar hugklökkan út- varpsþátt, sem var alræmdur fyrir að koma meirihluta borg- arbúa til að tárast. Sagan hefst með því að Woollcott fékk hjart- næmt bréf frá „Minnie og Sús- önnu“ — tveimur öldruðum systrum sem bjuggu við fátækt í einu herbergi í leiguhúsi ein- hversstaðar í grenncl við Troy í New York. Báðar voru þær Minnie og Súsanna heilsulaus- ar og krepptar af gigt, og ákaflega hrifnar af hinum and- í’íka útvarpsþætti herra Wooll- cotts! Þær beiddust þess nú að herra Woollcott læsi tuttugasta og þriðja sálm Davíðs bara fyr- ir þær, og Woollcott las hann fyrir þær af gosi eldlegra til- finninga. Saga hans um syst- urnar tvær og lestur hans á Davíðsálminum vöktu feikna hræringu meðal hlustenda — allir vildu hjálpa þessum indælu, yfirgefnu og gömlu konum. Mánuður leið og þá kom ann- að bréf frá „Súsönnu Lovísu Staples,“ með þá frétt að Minnie hefði látizt úr vesöld og skorti, en þó ekki fyrr en hún hefði heyrt þennan dásamlega út- varpsþátt. Súsanna skrifaði nokkra kafla úr ævisögu þeirra systra, alla mjög hugðnæma, og herra Woollcott bar bréf- ið sér við hjartastað og las það fyrir hverjum, sem hlýða vildi og loks í útvarpið. Nú gerði hann út sendimenn til uppsveita New York ríkis til þess að hafa upp á systurinni sem eftir lifði, en hún fannst hvergi. Hann skoraði á hana í útvarpi að gefa sig fram, en hún Iét ekkert til sín heyra. Loksins kom bréf frá „Obrien hjúkrunarkonu“ með frásögn um það hversu
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.