Úrval - 01.12.1957, Page 12

Úrval - 01.12.1957, Page 12
URVAL EINMANALEIKINN: RANGHVERFA BORGARLlFSINS Fagurt líf það — og fínt eða hitt þó heldur, sem stuðlar að því að skilja að mennina, sem þó hafa svo mikla þörf fyrir uppörvandi félagsskap hvers annars! Um alla borgina situr fólk sitt hvorum megin við vegg, sem er aðeins fáeina sentimetra á þykkt. Einmanaleikinn kvelur það og það lifir í þeirri trú að enginn þarfnist þess. I tuttugu sentimetra fjarlægð hvor frá öðrum sitja tveir þjáningar- bræður með sömu þarfir, sömu þrár og sömu vandamál. En það er veggur á milli þeirra. Hversvegna fara þeir ekki hvor inn til annars, þótt ekki væri nema til að fá lánaðar eld- spýtur eða flöskulykil ? ,,Gefið merki brosandi,“ stendnr á hinum skemmtilegu auglýsingaspjöldum umferða- lögreglunnar, sem öllum ber saman um að hafi aukið um- ferðaröryggið. Svipaðra ráða ætti að neyta til að útrýma þeirri útbreiddu skoðun, að það sé fínt að vera út af fyrir sig. Nei, það er fínt að blanda geði við fólk, það er fínt, af því að það léttir mönnum lífið og auðgar það! Hví þarf slys eða væl í loft- varnarflautum til þess að kalla nágrannana saman ? Það er í hinu kyrrláta tilbreytingaleysi hversdagsleikans sem einmana- kenndin dafnar og þrúgar sál- irnar. Það er þar sem ráðast á gegn henni. Sainir viö sig. Dóttirin: „Ég er viss um, að þér mun geðjast vel að Jaclc- Hann er yndælispiltur". Faðirinn: „Á hann einhverja peninga?" Dóttirin: „En hvað allir karlmenn eru líkir hver öðrum. Hanrt spurði þessarar sömu spurningar um þig“. Black & White. Var það fnrða! Bóndi nokkur hafði orðið fyrir bíl og var nú mættur fyrir rétti til að krefjast skaðabóta. „Þér hafið alveg breytt framburði yðar!“ sagði verjandi hins ákærða bílstjóra. „Þegar skjólstæð- ingur minn spurði yður eftir áreksturinn hvort þér hefðuð slas- ast, neituðuð þér því“. „Hvað átti ég að segja?“ sagði bóndinn. „Ég var í mesta grandaleysi að aka í vagni með gamla hestinum mínum fyrir. Veit ég þá ekki fyrr en ekið er aftan á vagninn, sem hendist með mig og hestinn fyrir út í skurð. Maðurinn kemur út úr bíln- um, sér að hesturinn er fótbrotinn, dregur upp skammbyssu og skýtur hann. Síðan snýr hann sér að mér og segir: „Eruð þér líka meiddur?" Hverju hefðuð þér svarað, herra dómari?" —■ Parade. 10
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.