Úrval - 01.12.1957, Qupperneq 16

Úrval - 01.12.1957, Qupperneq 16
ÚRVAL liggja mjög eðlilegar orsakir. Allar þær frumstæðu þjóðir, er hér hafa verið nefndar, eiga heima á stöðum, sem illt er að komast að, og lífsskilyrðin eru slík, að Evrópumaður myndi helzt jafna þeim við lifnaðar- liáttu lægstu hirðingaþjóða. Til þess að fá betri skilning á þessum málum, er kannski ekki úr vegi að lýsa í stórum dráttum hitabeltisskógum Afr- íku, þar sem litlu mennirnir hafa búið um þúsundir ára og þar sem þeir hafa lagað sig að staðháttum svo vel, að undrum sætir. Hitabeltisskógurinn — þetta furðuverk náttúrunnar — er sí- grænn laufskógur. Aragrúi risa- trjáa stendur 40—60 metra þráðbeint upp í loftið, og trjá- bolimir eru 90—120 sentimetra gildir mannhæð frá jörðu. Vold- ugir trjástofnarnir eru oftast ógreindir upp að laufríkri, þungri krónunni, sem breiðir úr sér eins og regnhlíf efst uppi. Krónurnar grípa hver um aðra og greinar þeirra flétt- ast saman, svo að úr því verð- ur þykk flækja, sem myndar eins og þak yfir skóginum. Jurtagróður er mikill uppi í trjánum — loftplöntur, sníkju- jurtir og mosar hvað innan um annað og tegundafjöldinn er ótrúlegur. Þetta þétta laufþak byrgir alla útsýn til himins og hitabeltissólin nær heldur ekki að skína í gegnum það niður á skógarsvörðinn. Aðeins hér MINNSTU MENN JARÐARINNAR og þar rjúfa breið fljót þessa samanhangandi laufflækju. Niðri í skóginum sjálfum er einkennilegt andrúmsloft. Sá, sem kemur utan af steppunni inn undir þetta samfléttaða lif- andi þak, finnur einhvern drunga leggjast yfir sig, hann fyllist undarlegri kvíðatilfinn- ingu, og ef hann er þar til lengdar, finnst honum líf sitt í stöðugri hættu. Vegna þess, hve lítil birta kemst niður í skógarsvörðinn, er þar varla um teljandi gróður að ræða, hvorki runna né jurtkenndar plöntur. Jörðin er þakin margra sentimetra þykku lagi af rotn- uðu laufi og mygluðum trjá- greinum. Af þessu leggur fúl- an þef, svo að Evrópumönnum slær fyrir brjóst. Niður úr þéttum trjákrónunum hanga vafningsjurtir og gildar tágar alveg niður á jörð, svo að víða er erfitt að komast um skóg- inn. Laufþykknið hindrar líka alla uppgufun á rigningarvatn- inu, svo að stöðugt rakaloft er í skóginum, og upp úr miðnætti sjást vatnsgufurnar eins og þétt þokuský milli trjánna, allt þar til sólin kemur upp. I þessu ,,gróðurhúsalofti“ lifa Tividarnir glöðu og áhyggjulausu lífi og hafa alger- lega samlagast umhverfi sínu, svo að Evrópubúa, sem þangað kemur rekur í rogastanz, og hann brýtur lengi heilan um, hvernig slíkt geti átt sér stað. Líkt þessu er umhorfs i 14
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.