Úrval - 01.12.1957, Page 25

Úrval - 01.12.1957, Page 25
TJTRVAL efni, sérstakur saumaþráður við uppskurði og fleira, sem allt samlagasst vel hinum náttúr- lega líkamsvef mannsins, þann- ig að kornast má hjá leiðinlegum og áberandi örum. Nú er svo komið, að jafn- vel eftir stærstu uppskurði við héravör er mjög erfitt að sjá nokkur missmíði á manninum, er frá líður, og ekki hægt að ímynda sér, að hann hafi verið öðruvísi útlits en annað fólk. Gómrifu má einnig lækna með skurðaðgerð; þar er auð- vitað miklu fremur um að ræða starfhæfnina en útlitið, og sköpulagsfræðingurinn get- ur byggt upp nýjan góm lið fyrir lið, hann getur lengt hinn náttúrlega góm, gefið honum eðlilega tilfinningu og hreyf- ingar, haldið réttri tannstöðu o. fl. o. fl. Lausir gervigómar eru nú að heita má alveg úr sögunni. Meðferðin skiptist í marga þætti með nokkuð löngum millibilum, sérstaklega ef um alvarleg tilfelli er að ræða. Ti.1 þess að öll börn með hol- góm og héravör geti komizt undir læknishendur í tæka tíð, er fæðingalæknum, Ijósmæðrum og hjúkrunarkonum gert að skyldu að gefa skýrslu til ör- orkutrygginganna sem allra fyrst. Viðkomandi börn eru HOLGÓMUR OG HÉRAVÖR tekin til rannsóknar á tal- kennslustofnun ríkisins, þar sem læknar og talkennarar á- kveða, hvaða aðferðir henti bezt. Fyrsti uppskurður við héravör tekzt venjulega bezt á tveggja mánaða gömlum börn- um — gómrifuuppskurður er yfirleitt gerður tveim árum seinna. Barnið á að koma til skoð- unar, þegar þess er krafizt, og á undir öllum kringumstæðum að mæta til rannsóknar í tal- kennslustofnuninni um það leyti, sem það verður skóla- skylt. Oft kemur þá í ljós, að útlit og starfsemi vara og góms er í bezta lagi. En það er líka alloft, sem önnur skurðaðgerð reynist nauðsynleg til að við- unanlegur árangur náist, og mörgum börnum er brýn nauð- syn að njóta talkennslunnar alllangan tíma. Aðgerðir á andlitsgöllum þessum eru ókeypis og það má geta þess, að á Diakonisse- stofnuninni í Kaupmannahöfn starfa nú tveir frægustu sköpu- lagsfræðingar Dana. Þeir hafa á síðustu áratugum framkvæmt mörg þúsund slíkar aðgerðir, og í samvinnu við talkennslu- stofnun ríkisins hafa þeir fundið upp nýjar aðferðir, sem vekja undrun og aðdáun víða um lönd. 23
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.