Úrval - 01.12.1957, Side 32

Úrval - 01.12.1957, Side 32
TJRVAL MANNAPAR OG MANNLEG SKYNSEMI upp aftur og dregur upp vekj- araklukkuna, slekkur á lamp- anum og dregur teppið upp yfir höfuð. — Og svo sprettur hann kannski allt í einu upp úr rúm- inu, tekur undir sig heljarmikið stökk og er á næstu stundu kominn upp í háa rólu eða hátt upp í fortjaldið, maulandi brauðbita, sem hann greip á hlaupunum. En áður en temj- aranum vinnst tími til að grípa í taumana, er hann búinn að fleygja brauðbitanum og kom- inn aftur niður á gólfið og tek- inn til við að leika hlutverk sitt — eins og hann skammist sín fyrir þetta skyndilega aft- urhvarf til dýrslegar hegðunar. Nú er hann aftur trúður — og telur sig að því er virðist mann með mönnum .. . Áhorfendur skellihlæja að þessum broslegu tiltækjum — að þessu skoplega samblandi af manniegri hegðun og dýrslegum tilburðum. Sumir heillast af hæfileika dýrsins til að leika mann, öðrum finnst óhugnanlegt að sjá hve ótrúlega langt temj- ari getur komizt í því að venja dýrið. En er hér þá aðeins um að ræða blinda tamningu? Lætur apinn ekki stjórnast af ein- hverskonar skynsemi í hegðun sinni? Er þetta aðeins vélrænt orsakasamhengi — framkallað og fest með svelti, sætindum og svipuhöggum? Eru það með öðrum orðum athafnir, sem dýr- ið botnar sjálft ekkert í, en temjarinn hefur tengt saman í að því er virðist skynsamlega atburðarás ? Eða leynist ein- hver vottur skilnings á bak við skemmtiþátt dýrsins? Dýrasálfræðin er mikilvægt tæki til aukinnar þekkingar einnig á hinum ýmsu hræring- um mannsandans. Spurningin mikla er, hvort nokkur grund- vallancmmur sé á óþroskaðri mannlegri skynsemi eins og hún birtist hjá frumstæðum þjóðum og börnum og þeim skynsemishræringum sem virð- ast vera hjá mannöpum. Er regindjúp hér á milli — eða má greina hliðstæður ? Svar við þessum spurning- um er ekki unnt að fá hjá dýr- um í búri eða tömdum dýrum. Það eru ekki nema dýr í náttúr- legu umhverfi fjarri áhrifum frá mönnum, sem hæf eru til slíkra tilrauna og geta sýnt hvers óháð ,,skynsemi“ dýrs- ins er megnug. Rannsóknir í dýrasálfræði hafa tekið miklum framförum með starfi þýzku rannsóknar- stöðvarinnar á eynni Teneriffa út af norðvestur strönd Afríku. Stöðin hefur haft með höndum ítarlegar rannsóknir á mann- öpum. Simpansar, innfluttir frá Kamerun, hafa aðlagast þar staðháttum og loftslagi eins og bezt verður á kosið. Einn af forstöðumönnum stöðvarinnar, Wolfgang Köhler, hefur birt ít- arlegar skýrslur um rannsóknir á þessum öpum. Af margendur- 30
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.