Úrval - 01.12.1957, Side 35

Úrval - 01.12.1957, Side 35
MANNAPAR OG MANNLEG SKYNSEMI Orval ins, voru véfengdar og jafnvel skopast að þeim. En þrír prófessorar við Yale- háskólann í Bandaríkjunum, R. M. Yerkes, Blanche W. Learned og A. W. Yerkes, komust þó miklu seinna að svipaðri niður- stöðu. Þeir rannsökuðu simp- ansa, en fundu að vísu ekki hjá þeim mál í hinni eiginlegu merkingu orðsins, heldur ýmis- konar hljóð og „orð“, sem þeir gátu í mörgum tilfellum sann- prófað að hefðu sérstaka merk- ingu, og jafnframt að hinum sérstöku hljóðum og „orðum“ fylgdu ákveðnar tiifinningar eða geðshrær ingar. Þeir skráðu liin ýmsu hljóð og sömdu eins- konar „orðabók yfir apamálið“, sem taldi 32 hljóð, er þeir töldu að aparnir notuðu tii að gera sig skiljanlega hver fyrir öðr- um. En þrátt fyrir stökustu þolinmæði tókst hinum lærðu mönnum ekki að kenna simp- önsunum að nota eitt einasta orð úr mannamáli. Aðeins með gagnprófuðum og skipulögðurn aðferðum má vænta framfara innan dýrasál- fræðinnar á þessu sviði. Og af þeim niðurstöðum sem fást, munum við geta dregið álykt- anir sem snerta skynsemi mannsins, þroska hennar og' starfsemi — og geta orðið stoð. við rannsóknir á geðsjúkdóm- um. 0-0-0 Hraði. „Á hraðritunar- og véli'itunarnániskeiðum okkar“, sagði skólastjórinn víð unga blómarós, sem sótt hafði um aðgang, „ieggjum við mest upp úr nákvæmni.“ „En hvað um hraðann ?“ spurði stúlkan. „Mikil ósköp," sagði skólastjórinn drýgindalega. „Af þeim 14 stúlkum, sem útskrifuðust hjá okkur í. fyrra höfðu 8 gifzt húsbændum sínum áður en sex mánuðir voru liðnir." —■ Joker. A förnum vegi. Góðglaöur náungi kemur út úr veitingahúsi, snýr sér að. vegfaranda og segir: „Heyrðu góði, geturðu ekki náð í bil fyrir mig?“ Vegfarandinn: „Ég ætla að láta yður vita, góði maður, að ég er hvorki dyravörður né þjónn — ég er sjóliðsforingi". Sá góðglaði: „Kemur út á eitt, góði — náðu mér þá í herskip/ ég þarf að komast heim tií konunnar, lasm!“ — Black & White. ; 33
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.