Úrval - 01.12.1957, Page 37

Úrval - 01.12.1957, Page 37
HTÐ TVÖFALDA ANDLIT BANDARlKJANNA TJRVAL eldra minna og ég blátt áfram öskraði í símann: Eg vil eklú húa lengur t þessu landi, ég œtla að segja upp ríkisborg- ararétti mínum. Maðurinn minn og ég vorum á fótum í alla nótt . . . Hún segir frá öllu af miklum ákafa, en þó í hálfkæringi: það var eins og martröð . . . Maður hennar er sálfræðing- ur. Stjórnin ætlaði að veita hon- um vinnu í útlöndum — en fyrst þurfti alríkislögreglan að gera sínar leynilegu athuganir: hann skyldi þó ekki vera kommún- isti? Nei, hann var öruggur. En þá konan hans? Ef til viil hafði hún kynnzt einhverjum komm- únista á fjórða áratugnum? 1 gær var bóndi hennar kvaddur til Washington. Hún býst ekki við að hann fái starfið. Við tölum við hana í klukku- tíma; í lífi hennar hefur hið ótrúlega gerzt; það sem þau töldu í senn hlægilegt og skelfi- legt var satt. — Vitið þið hvað varð okk- ur að falli? Fyrir tíu árum fórum við í samkvæmi þar sem Paúl Róbeson söng. TJti fyrir húsinu var á vappi maður úr alríkislögreglunni og skrifaði hjá sér bílnúmerin. Paul Robeson er kommúnisti Þess vegna hlýtur hver sá sem hlustar á Paul Robeson syngja, að vera kommúnisti. Kommún- isminn er sjúkdómur sem breið- ist út við snertingu. Það versta er að enginn get- ur nokkum tíman þvegið sig alveg hreinan af öllum áburði. Hversu mörg dæmi sem hún tilgreindi, og hvesru einlæg sem hún virtist vera, þá gátum við samt ekki vitað hvort hún hylmdi ekki yfir eitthvað . . . Það er vissara fyrir nágranna hennar að sneiða hjá svona fólki. 3. Aftur og aftur rekst maður á þennan tvískinnung í Banda- ríkjunum. Frelsi. Og fjörráð við frelsi. Skoðanaofsóknir. Og lifandi ádeila á hvers konar skoðana- of sóknir! AIIs staðar blasir við tvöfalt andlit: Sama þjóðin sem varpaði kjarnorkusprengju á Hírósíma og Nagasakí, flytur heim til sín 1956 hóp af limlestum jap- önskum stúlkum til læknisað- gerða. Stúlkurnar gráta af gleði í sjónvarpinu. Dagblað skrifar að þær séu sáttanefnd milli þjóðanna. Og það fer hrifningaralda yf- ir landið. Einn daginn heyrum við nýja skelfingarsögu, áþekka sögunni af fjölskyldu D. Maður í alrík- islögreglunni hótar fjölskyldu því að heimilisfaðirinn skuli missa vinnuna, ef hann gefur ekki upp nöfn gamalla kommún- ista í hópi vina sinna. — í Sví- þjóð var altalað, áður en við 35
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.