Úrval - 01.12.1957, Síða 47

Úrval - 01.12.1957, Síða 47
MATARÆÐI OG HJARTASJÚKDÓMAR ÚRVAL dauðsfalla af völdum krans- æðastíflu og fjölda útvarps- og sjónvarpsnotenda, jafnvel svo náið, að nokkur fækkun verður á hvorutveggja á árunum 1941- 43. Fjölgun bíla í landinu fylgir einnig allnáið fjölgun þessara dauðsfalla. Hið sama gildir um bílafjöldann í öðrum löndum. Nú skuluð þið ekki halda, að ég sé að draga útvarps- og sjón- varpstæki og bíla inn í málið til þess eins að sýna fram á hvað svona samanburður getur leitt til fáránlegrar niðurstöðu. Ég held nefnilega að við séum hér komin að kjarna málsins. Sambandið sem við höfum séð að er á milli ýmissa fæðu- tegunda og kransæðastíflu verð- ur ekki skýrt með neinni einni kenningu. En ef við reynum að finna eitthvað sameiginlegt, þá sjáum við að hér er um að ræða lífskjörin í heild: að betri lífs- kjörum fylgir aukin hætta á kransæðasjúkdómum. Kransæðastífla er tíðari hjá þeim þjóðum sem búa við betri lífskjör, hún er tíðari hjá efn- aðri stéttum þjóðfélagsins en hjá þeim efnalitlu, og í kjölfar batnandi lífskjara undanfarinn aldarfjórðung hafa komið fleiri dauðsföll af völdum kransæða- stíflu. En það eitt að tala um ,,betri lífskjör" er auðvitað ákaflega óljóst að orði komizt, því að hvernig getur það t. d. valdið æðastíflu í hjarta að eiga ísskáp eða útvarp eða bíl? Já, hvernig? Bættum lífs- kjörum fylgir lausn frá líkam- legu erfiði, við getum leyft okkur að ganga í stað þess að hiaupa, standa í stað þess að ganga, sitja í stað þess að standa og liggja í stað þess að sitja. Ef maður hefur litla líkamlega áreynslu, hefur hjart- að minna að starfa. Það hefur því ekki mikla þörf fyrir ríku- legt kransæðakerfi, og því má ætla, að í samanburði við erfið- ismanninn séu kransæðar kyrr- setumannsins færri og smærri — þ. e. þrengri. Og vegna þess að þær eru þrengri, er meiri hætta á að í þeim myndist blóð- lifrar. Og vegna þess að þær eru færri, er alvarlegri hætta fyrir hjartað ef ein stíflast. En þetta er ekki allt. Kyrr- setumaðurinn, sá sem á bíl, út- varps- eða sjónvarpstæki, á einnig á hættu að safna holdum um of. Við sáum, að efnafólkið hér á landi borðar sáralítið meira af fitu og próteinum en þeir efnaminni, og í heild fá þeir álíka margar hitaeiningar í fæðu sinni. En vegna kyrr- setunnar nota þeir færri hita- einingar og afgangurinn safn- ast fyrir sem fita. Og þessi fita leggur aukið erfiðið á hjarta kyrrsetumannsins, sem einmitt vegna ófullkomins kransæða- kerfis er lítt undir það búinn að taka á sig erfiðið. Mér er ljóst, að beinar sann- anir á þessum ályktunum. mín- um eru ekki fyrir hendi. En koma þær samt ekki betur 45
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.