Úrval - 01.12.1957, Page 54

Úrval - 01.12.1957, Page 54
■0RVAL STÓRFELLÐASTA SEÐLAFÖLSUN SEM ÞEKKZT HEFUR ingamál landsins. Afganginum var síðan fleygt. Títupriónum var stungið í góðu seðlana til þess að þeir sýndust notaðir. (Enskir banka- gjaldkerar hafa áratugum sam- an haft þann sið að næla sam- an seðla). Að lokum voru seðlabúnkarnir sorfnir með þjöl á brúnunum til þess að svo liti út sem pappírinn væri hand- gerður. Þá voru þeir settir í sterka græna pappírspoka með áprentuðum heimilisföngum þýzkra sendiráða í Svíþjóð, Sviss, Spáni, Tyrklandi og Portúgal. Pakkarnir voru send- ir með diplómatapósti. Dreifing seðlanna í hagnaö- arskyni var erfið. Með því að boi'ga njósnurum, skemmdar- verkamönnum og kvislingum með fölsimm seðlum sparaðist dálítið af erlendum gjaldeyri, sem nazistar voru fátækir af, en það færði þeim hvorki gull né gjaldeyri upp í hendurnar. Fyrsta tilraunin til stórfeldrar dreifingar var reynd í Frakk- landi sumarið 1943. Um 100.000 seðlar, mest 5-punda, voru send- ir í franskan banka með nokkr- um starfsmönnum VI F 4 og átti að skipta þeim fyrir útlendan gjaldeyri. En starfsmenn þýzku herstjórnarinnar fréttuum þetta sama daginn og stungu franska bankastjóranum og hinum þýzku vinum hans í fangelsi. Jafnilla tókst til í Grikklandi. Loks gaf Walter Funk efna- hagsmálaráðherra út fyrirskip- un um, að framleiðsla ,,Bern- hard-aðgerðarinnar“ skyldi ekki nota í neinu landi, sem hernumið væri af Þjóðverjum. Slíkt gæti „eyðilagt gjaldeyri, sem við erum að reyna að tryggja." Loks kom braskari frá Suður- Bayern, Friedrich Schwend að nafni, til sögunnar og tók að sér að skipuleggja dreifinguna. Schwend fékk í sinn hlut þriðj- ung af heildartekjunum, en þar í mót tók hann á sig alla áhættu af dreifingunni. Hann komst brátt í samband við hóp manna víða um lönd. Flestir voru hótelstjórar í Svíþjóð, Sviss, Portúgal og Spáni; tveir voru bankastjórar, einn sviss- neskur og annar ítalskur. Þess- ir umboðsmenn tóku fjórðung í sinn hlut, en ui’ðu jafnframt að taka á sig alla ábyrgð og áhættu. Schwend tók á leigu tvö skip frá hlutlausum þjóðum og hafði í förum frá Genúa og Triest til Spánar og Portúgal og til Norðurafríku eftir innrás bandamanna þar. Tókst honum ao koma miklu af fölskum seðl- um í verð á þe'oum stöðum. Greiðslu tók hann mest í .gull- stöngum, demöntum, dollurum og svissneskum frönkum. I apríl 1943 hafði Englands- banki fengið grun um að stór- felld seðlafölsun væri í gangi. Teljendur hans fóru að rekast á tvo seðla með sama númeri og tóku einnig eftir, að svörtu 52
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.