Úrval - 01.12.1957, Qupperneq 79

Úrval - 01.12.1957, Qupperneq 79
(LEYNDARMÁLIÐ breytingu minni og hreyfingu ? Mér finnst ég vera eins og dýrs- ungi — hún — hún þefar bók- ■staflega af mér“. Gréta hreytti orðunum út úr sér með megnustu fyrirlitningu. Iiann varð smeykur við ofs- -ann í henni, og það leið dálítil stund áður en hann svaraði. ■ „Nei, ég er víst ekki nógu vel .að mér í sálfræðinni. Og það ;er líka eins margt sinnið sem •skimiiö. Þetta getur stafað af ástæðum, sem hún gerir sér ekki .grein fyrir sjálf. Eða sem hún vill ekki viðurkenna fyrir sjálfri sér“. . „Má ég ekki vera uppi hjá þér .þangað til á afmælisdaginn minn?“ spurði hún í bænarrómi. • „Já, það máttu — það er mér .mikil gleði“. ■ „Klukkan er ekki nema kortér .yfir eitt“, sagði Gréta, þegar ,-þau námu staðar fyrir utan dyrnar hjá henni. Hún setti litla blómsturpottinn á gangstéttina og vafði örmunum um hálsinn á Leó. „Þakka þér fyrir í kvöld og fyrir afmælisdaginn — og fyrir allt. Þetta hefur verið yndisleg- asti afmælisdagur, sem ég hef lifað — ef þú gætir bara hætt að minna mig á að ég sé ekki orðin myndug enn, og að það hvíli svo mikií ábyrgð á þér. Ég er fullorðin. Veiztu, hvað mér datt í hug? Það er í rauninni heimskulegt, þegar foreldrar kref jast þess, að börn þeirra séu ÚRVAL komin heim fyrir klukkan ellefu eða tólf. Því að það, sem þeir óttast, geta börnin auðveldlega gert á eftirmiðdögunum eða snemma á kvöldin. Það er eins og foreldrarnir séu öruggari, ef börnin eru komin inn fyrir ell- efu. En ég held að þeir séu að blekkja sjálfa sig“. „Ja — sjálfsagt. Foreldr- arnir setja nóttina, myrkrið og mannlausar göturnar í samband við allskonar hættur og myrkra- verk —• og að vissu leyti ekki að ástæðulausu. En ég skil vel, hvað þú átt við — og þetta er í rauninni hlægilegt. Á ég ekki annars að koma með þér upp í kvöld — ef öryggiskeðjan . . .“ „Og ef hún lægi í leyni fyrir innan dyrnar — en ég er ann- ars ekkert reið út í hana lengur. Þú hefur svo góð áhrif á mig“. „Getum við ekki farið í af- mælisgöngutúr á morgun, Gréta?" „Jú, en þú mátt ekki koma og sækja mig. Eigum við ekki að hittast á horninu?" „Við getum ekki haldið þessu áfram, að forðast hana móður þína. Það væri miklu betra, ef u ’ ,,Ussi“ „Góða nótt, þá — og dreymi þig vel!“ # „Góðan daginn, væna mín“. Gréta hrökk upp. Hún settist upp í rúminu, þrýsti höndunum að augunum, reri fram og aftur og reyndi að jafna sig. Hana 77
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.