Úrval - 01.12.1957, Page 101

Úrval - 01.12.1957, Page 101
A3TIN ER EINSTÆÐINGUR ORVAL vornæturinnar inn í stofuna; var það ekki líka heggilmur? Hann tyllti sér á tá til að þess að sjá yfir húsþökin, honum hafði dottið garður einn í hug; hann furðaði sig á að hann skyldi geta séð garðinn þaðan sem hann stóð. Vornæturang- anin hafði komið honum í svo einkennilegt skap. Hann sneri sér við, þegar hún kom fram í stofuna; hún hafði farið inn til að líta eftir bam- inu þeirra; bamið svaf vært. Hann fylgdi henni eftir með augunum þegar hún gekk yfir gólfið, hún gekk að vinnuborð- inu sínu og settist við það. Hún smokraði upp á sér ermunum til þess að handleggirnir yrðu frjálsir. Hann gat aldrei hætt að virða fyrir sér arma henn- ar og hendur. Hún brosti við honum, svo setti hún upp gler- augun. Hún sneri sér að vinnu- borðinu, tók blýantinn, beit í vinstri handar þumalfingurinn á sér, blístraði, fór að teikna í rissheftið. Hún var mjög falleg þar sem hún sat og vann. Hann ræskti sig. Hann hálf- sneri sér frá henni meðan hann talaði, hann vildi vera afsíðis með hjarta sitt. Hann sagði lágri röddu: „Garðurinn þarna. Ég get séð hann héðan.“ Hún sagði: „Hvaða garður?" „Garðurinn þessi með svön- unum.“ „Þar sem við fórum í skemmtigöngurnar héma um vorið? Árið 1941?“ ,,Já,“ sagði hann. „Við geng- um þar árið 1941. Á morgn- ana. En við gengum þar líka einu sinni fyrir stríð. Eina maí- nótt árið 1939. Eftir lokadans- leik i Verzlunarháskólanum. Við vorum þar heila nótt að spjalla saman. Manstu eftir því?“ „Fór ég á næturgöngu með þér árið 1939?“ „Ja-á,“ sagði hann. ,,Nei,“ sagði hún. „Það get ég ekki munað.“ Það varð alveg furðulega hljótt; í kyrrðinni heyrði hann hana snúa sér á stólnum og fara aftur að teikna. Hann þorði ekki að líta á hana. ,,Nei,“ sagði hann hljóðlega. Hann kingdi. „Það var nú held- ur ekki neitt sérstaklega — merkilegt, sem við töluðum um.“ Hægt og hikandi sneri hann sér að glugganum aftur. Hann leit út. Það vom stjömur á kvöldhimninum. Að stundu lið- inni lokaði hann glugganum, honum fannst vera orðið svalt. Hafði hann vitað þetta fyrr? Nú vissi hann það. Ástin er eitthvað, sem aörir vita ekki um. Ástin er einstæð- ingur. 99
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.