Saga


Saga - 2021, Page 181

Saga - 2021, Page 181
Jóns voru ekki ólík viðhorfum líberalista á meginlandi álfunnar á hans ævi - skeiði. Í því fólst meðal annars viðleitni til að leita margra leiða við að búa til sjálfstæða og dyggðum prýdda karlmenn (karlstaklinga), til dæmis gegn- um skólakerfið, frjálsa verslun, myndun þéttbýlis og með frjálsum félaga- samtökum.2 Þessi síðastnefndi vettvangur er sérlega mikilvægur þróuninni í átt til lýðræðis eins og vel kemur fram í ritgerðinni. Í sögu Vesturlanda er nítjánda öldin, eins og við vitum, stundum kölluð öld hinna frjálsu félagasamtaka vegna þess hve þýðingarmiklu hlutverki þau gegndu. En Ísland var eftirbátur nágrannalandanna í þessum efnum vegna þess að hér hófst þróun slíkra samtaka töluvert síðar en þar eins og ýmsir fræðimenn hafa minnt okkur á.3 Hin aukna virkni almennings, sem víða er rætt um í ritgerðinni, er mikilvægur þáttur í nútímavæðingu (eða nývæðingu) samfélagsins en hugtakið nútímavæðing kemur reyndar sjaldn- ar fyrir en búast hefði mátt við í ritgerð af þessu tagi. Fræðafólk er ekki sammála um það hvenær nútímavæðing Íslands hafi byrjað. Höfundur tekur á vissan hátt afstöðu í því máli og staðsetur upphaf hennar við byrjun tuttugustu aldar og segir að „megineinkenni hennar“ séu „vélvæðing í sjávarútvegi og vöxtur þéttbýlis“ (127). Vöxtur þéttbýlis vítt og breitt um landið, einnig á Austurlandi eins og rakið er í ritgerðinni, hófst reyndar á nítjándu öld. Það hefði mátt ræða aðeins nánar um þetta atriði, einkum í ljósi þess að ritgerðin fjallar um þætti sem eru miðlægir í nútíma - væðingunni, tilurð almannarýmis, fjölmiðla, félagasamtaka og virkra borg- ara svo fátt eitt sé nefnt. Færa má rök fyrir því að doktorsritgerðin sé einmitt mikilvægt framlag til rannsókna á austfirskri og um leið íslenskri nútíma - væðingu. íris ellenberger Í doktorsritgerðinni Lýðræði í mótun fjallar doktorsefnið, Hrafnkell Freyr Lárusson, um lýðræðisþróun á Íslandi með áherslu á framlag almennings og möguleika hans til að hafa áhrif á yfirvofandi breytingar. Verkefni Hrafn - kels er því ærið og margslungið en honum tekst þó vel að gera því skil með því að skoða lýðræðisvæðingu í gegnum ólíkar linsur ef svo má segja. andmæli 179 2 Páll Björnsson, „Að búa til íslenska karlmenn. Kynjaímyndir Jóns forseta,“ Íslenska  söguþingið 30. maí–1. júní 2002, ritstj. Erla Hulda Halldórsdóttir og Guðmundur J. Guðmundsson (Reykjavík: Sagnfræðistofnun Háskóla Íslands, Sagnfræðingafélag Íslands og Sögufélag, 2002), 43–53. 3 Sjá t.d.: Hrefna Róbertsdóttir, Reykjavíkurfélög. Félagshreyfing og menntastarf á ofanverðri 19. öld, Ritsafn Sagnfræðistofnunar 26 (Reykjavík: Sagnfræðistofnun Háskóla Íslands, 1990).
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202
Page 203
Page 204
Page 205
Page 206
Page 207
Page 208
Page 209
Page 210
Page 211
Page 212
Page 213
Page 214
Page 215
Page 216
Page 217
Page 218
Page 219
Page 220
Page 221
Page 222
Page 223
Page 224
Page 225
Page 226
Page 227
Page 228
Page 229
Page 230
Page 231
Page 232
Page 233
Page 234
Page 235

x

Saga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Saga
https://timarit.is/publication/775

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.