Saga


Saga - 2021, Side 186

Saga - 2021, Side 186
doktorsefnið hefði gert betur grein fyrir því við hvaða þegnréttarhugmyndir hann studdist við mótun á þeirri skilgreiningu sem ritgerðin hvílir á. Var litið til þegnréttar þverþjóðleika eða hnattræns þegnréttar? Einnig má gera því skóna að betri þekking á femínískum þegnrétti hefði bætt að einhverju leyti upp fyrir skort á kynjuðu sjónarhorni ritgerðarinnar. Í framhaldinu er vert að skoða nánar afmörkun rannsóknartímabilsins 1874–1915. Doktorsefnið virðist hér einblína á landssögulega eða fjarsögu- lega þætti sem er umhugsunarvert í ljósi þess að rannsóknarlega séð er rit- gerðin fyrst og fremst grasrótarsaga, nærsaga eða einsaga. Um opnunarárið segir doktorsefni á einum stað: „Um miðjan áttunda áratug 19. aldar hófst vaxtarskeið í félaga- og útgáfustarfi á Íslandi sem virðist helst mega tengja við tilkomu stjórnarskrárinnar árið 1874 og hátíðahöldin í tilefni 1000 ára afmælis Íslandsbyggðar sama ár“ (12). Þetta er áhugaverð tilgáta sem doktors efni hefði mátt rökstyðja betur. Rökstuðningur fylgir reyndar nokkru síðar þar sem vísað er í þrjár samtímaheimildir. Fleiri „skýringar“ á þessu vali á byrjunarreit eru nefndar, til að mynda að árið 1872 hafi verið kosið til hreppsnefnda í fyrsta sinn (án þess þó að geta þess að einungis karlar hafi haft kosningarétt). Þess er einnig getið að um miðbik áttunda áratugarins hafi millilandasamgöngur eflst og blómaskeið vesturferða hafist (15). Í ljósi alls þessa er valið á upphafsárinu 1874 því umdeilanlegt. Einnig má velta því fyrir sér hvort árið 1915 sé heppilegur endapunktur. Hrafnkell segist í inngangi ritgerðarinnar hafa valið þetta lokaár vegna þess að það markaði þáttaskil í íslenskri lýðræðisþróun. Það ár verði baráttumál áratuganna á undan að veruleika með útvíkkun kosningaréttar til kvenna og vinnumanna, 40 ára og eldri. Þar kemur einnig fram að líklega sé 1915 síðasta árið sem „óformlegar stjórnmálahreyfingar“ hafi verið ráðandi í íslenskum stjórnmálum (15). Varðandi meint þáttaskil í lýðræðisþróuninni þá mætti skoða nánar þá hugmynd að lagalegar úrbætur reki endapunkt eða þáttaskil á baráttu jaðar- settra hópa. Pierre Bourdieu, höfundar eins lykilhugtaks ritgerðarinnar, doxa, bendir í riti sínu um aðgreininguna, Distinction, að vald og stéttarstaða er venslatengd (e. relational). Hinar ráðandi stéttir reyna í sífellu að aðgreina sig frá lægri stéttum og beita til þess ólíkum aðferðum sem breytast í takt við aðstæður.6 Að láta staðar numið við árið 1915 lætur því fjölmörgum spurningum um lýðræðisþróun á Austurlandi ósvarað eins og: Hvernig birtast áhrif hinna lagalegu borgaralegu réttinda í lýðræðisþróun á Austur - landi? Ekki aðeins hvað varðar gerendahæfni alþýðunnar þegar kom að því andmæli184 ship,“ í Handbook of citizenship studies, ritstj. Engin F. Isin og Bryan S. Turner (London: Sage, 2002), 245–258; Nigel Dower og John Williams, Global Citizenship. A Critical Introduction (New york: Routledge, 2002). 6 Pierre Bourdieu, Distinction. A Social Critique of the Judgement of Taste (London & New york: Routledge, 2010), 49–55.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202
Side 203
Side 204
Side 205
Side 206
Side 207
Side 208
Side 209
Side 210
Side 211
Side 212
Side 213
Side 214
Side 215
Side 216
Side 217
Side 218
Side 219
Side 220
Side 221
Side 222
Side 223
Side 224
Side 225
Side 226
Side 227
Side 228
Side 229
Side 230
Side 231
Side 232
Side 233
Side 234
Side 235

x

Saga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Saga
https://timarit.is/publication/775

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.