Úrval - 01.11.1968, Qupperneq 18

Úrval - 01.11.1968, Qupperneq 18
16 ÚRVAL kenningum. Honum var ekkert heil- agt í þessum efnum og hann barð- ist gegn því öllu í ritum sínum af eldmóði spámannsins. Nietzsche trúði því að hann væri spámaður, sem ætlað væri það ein- stæða sögulega hlutverk að ryðja mannkyninu nýja og glæsilega framtíðarbraut. Hann lagði fyrst og fremst áherzlu á að kanna, hvað maðurinn væri í raun og veru. Var maðurinn í rauninni félagsleg vera, vera, sem þurfti að tilbiðja eitthvað og leitaði samkvæmt eðii sínu hins góða og fagra? Nei, hann var ekk- ert slíkt. Innsta eðli mannsins var, samkvæmt kenningu Nietzsches, viljinn til að drottna. Hvað óþrosk- aðri menn, hjörðina, snerti, þýddi þetta vilja til að ráða yfir umhverfi sínu og lífsskilyrðum sér til örygg- is, en þroskaðri menn beittu drottn- unarviljanum til þess að nýta hæfi- leika sína til fulls, til að verða frjálsir og alls engum og engu háðir. Þessi ofurmenni (eða „super- menn" eins og Nietzsche kallaði þá) voru að hans áliti hinir sönnu drottnarar lífsins, en áður en hann fór að skilgreina eðli þeirra, tók hann að rannsaka byggingu þjóð- félagsins. Hvers vegna var slíkt mikilmenni sem Napóleon eyðilagð- ur? Af því að þjóðfélagið verndaði alltaf „hjörðina“, en barðist gegn snilhngunum, trúarlegar, pólitískar og menningarlegar stofnanir þess voru stofnsettar af drottnunarvilja hinna „vanmáttugu, auðmjúku, kúguðu og friðelskandi manna“. Kristin trú var vinsæl meðal fjöld- ans, af því að hún gaf honum sál, færði honum von um eilíft líf og kenndi, að hinn fátæki og smái væri æðri hinum volduga. Ennfremur orkaði syndarkenning kristindóms- ins lamandi á manninn, dró úr framkvæmdavilja hans og gerði hann háðan prestastétt, sem full- nægði sínum eigin drottnunarvilja á kostnað hans. Kristindómurinn og öll trúarbrögð voru fjötrar, sem Nietzsche hafnaði með öllu. Hann fordæmdi nútíma- þjóðfélagið fyrir að veita þeim vald- ið, sem ætti það ekki skilið — al- múganum. Hann fyrirleit menningu nútímans, af því að hún dró hulu yfir óþægilegar staðreyndir. Hann leit á lýðræði og sósíalisma sem stefnur fjandsamlegar ofurmenninu. Siðgæðiskenningar voru einnig hlekkir, smíðaðir af hinum kúguðu til þess að fjötra þá sem skapaðir voru til forustu. í augum Niet- zsches var ekkert algilt siðalögmál til, allt siðgæði var afstætt. Það sem var gott fyrir einn, var ekki endi- lega gott fyrir annan. Grundvöllur nútímalífs var ekki einungis rotinn og falskur, heldur líka skaðlegur framþróun mannsins. Þegar við minnumst þess, hve auðveldara er að sætta sig við siði og venjur þjóðfélagsins en að berj- ast gegn þeim, verður okkur ljóst, að Nietzsche var hugrakkur maður. Hann var eins og maður, sem er staddur í húsi og segir: „Mér líkar ekki þessi bygging“ — og fer svo að rífa þakið ofan af höfði sér. Nietzsche áleit niðurrifsstarfið nauðsynlegan undirbúning fyrir hina nýju byggingu, sem hann hugðist reisa, m.ö.o. hina jákvæðu
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.