Úrval - 01.01.1970, Blaðsíða 8

Úrval - 01.01.1970, Blaðsíða 8
6 ÚRVAL lendum í ógöngum vegna hávaða frá flug- vellinum í náinni fram- tíð og má þá aftur minna á 170.000 flugtök og lendingar í Frank- furt á síðasta ári. Ljóst er þó, að æski- legt er að fullur skiln- ingur ríki á milli borg- aranna og flugmálayfir- valda um atriði eins og mikilvægi þess að hafa flugvöll á Reykjavíkur- svæðinu og að flugmála- yfirvöid geri sitt bezta til þess að flug raski ekki ró borgaranna að nóttu til, enda hafa gilt um það reglur um all- langt skeið, sem ekki má víkja frá, nema með leyfi Flugmálastjórnar- innar. Á síðari tímum hefur athygli fólks og þá eink- um þeirra, sem þessi mál hafa rannsakað, beinzt að annars konar hávaða, en frá flugvél- um. Á það hefur verið bent í þessu sambandi, að nútímamúsík, eins og hún er framin með að- stoð magnara og stórra gjallarhorna, geti verið hevrn fólks hættuleg. Dæmi eru til þess að hávaði frá danshljóm- sveitum hafi mælzt yf- ir 100 db og í diskotek- um í Bandaríkjunum hefur hávaðinn mælzt 112 db. Ennfremur er talið að hávaði frá ýms- um vinnuvélum svo og litlum vélhjólum (skellinöðrum) o. fl. sé sums staðar orðin plága. Reyndin er því sú að þar sem flugumferð er strjál veldur hljóð frá flugvélum litlum sem engum truflunum og hefur reyndar fallið í skuggann fyrir hávaða frá ýmiss konar farar- tækjum á jörðu niðri og elektróniskum tækj- um. Sjónvarpsfréttaritari spurði eitt sinn konu eina í Omaha að þvi, hvort hún glápi mikið á sjónvarp. Og hún svaraði: „O, ég horfi aldrei á þetta sjónivarp. Ég skrúfa miklu oftar fyrir það en ég skrúfa frá þvi.“ A. R. Bee. „Og þarna sat ég í tannlæknastólnum,“ sagði konan við vinkonu sina, „imeð munninn galopinn. Og mér var innanbrjósts eins og hvert au'gnablik yrði mitt næsta." E. Cosgrove. Nágranni minn var mýbúinn að kaupa splunkunýjan silfurlitan Rolls- Roycebíl. Dag einn hringdi hann dyrabjöllunni hjá okkur og spurði, hvort hann mætti fá lánuð gömlu plastbrimbrettin okkar, sem við vor- um löngu hætt að nota, þar eð við höfðum keypt önnur miklu betri. Við vorum steinhissa á þessari beiðni. En við fengum skýringu á henni næsta morgun, þegar við sáum, hvernig hann notfærði sér þau. Hann hafði bundið þau vendilega utan á sitt hvora hlið nýja bílsins til þess að vernda hann gegn því, að hann rispaðist eða beyglaðist meðan hann væri að venjast dýrgripnum í akstri. Og svo lagði hann af stað út í flæðandi umferð Kaliforníu, stoltur .... en varkár. Jade Jang.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.