Úrval - 01.01.1970, Blaðsíða 69

Úrval - 01.01.1970, Blaðsíða 69
JÖRUNDUR HUNDADAGAKONUNGUR OG ... Brússelbúar gerðu það er þeir máttu til þess að lina þjáningar þessara manna, sem svo hraustlega höfðu varið borg þeirra, var lækn- ishjálp af svo skornum skammti, að til stórvandræða horfði. Sumir þess- ara vesalings manna lágu í fjóra og fimm daga á vígvellinum, áður en þeir væru fluttir á brott.“ Yfirkominn af harmi yfir því, sem hann hafði séð, hélt Jörundur nú aftur til Ostend til þess að gefa skýrslu um atburðina og til að afla frekari fyrirmæla — og peninga — hjá brezka ræðismanninum. Hugur hans var sem lamaður af hörmung- um styrjaldarinnar. Hvert einasta mannsbarn í Belgíu — æstir borg- arar jafnt sem örþreyttir hermenn —- var altekið trylltum fögnuði yf- ir sigrinum, en jafnframt slegið djúpum harmi yfir því dýra verði, sem hann var goldinn: á vígvellin- um lágu lík 80 þús. vaskra her- manna, sem fórnað hafði verið í trylltu æði styrjaldarinnar. Jörundur gat ekki rekið hugsun- ina um dauðann á brott úr huga sér. Fyrir hugskotssjónum hans var vígvöllurinn, þar sem blóðstokkin lík lágu í hrönnum, starandi brostn- um augum til himins, og fyrir eyr- um hans hljómuðu stunur og neyð- aróp deyjandi manna. Óneitanlega var sjálfur raunveruleikinn frá- brugðinn því, sem hann hafði lesið í blöðum og bókum. Óvænt og óund- irbúinn var hann kominn úr ein- veru skuldafangelsisins inn í hring- iðu einhverra örlagaríkustu at- burða, sem sagan getur um. Yar það þá nokkur furða, þó að hug- myndir hans um lífið og tilveruna 67 færu á ringulreið? Hvers virði var líf hans og allra annarra, þegar svo mörgum var svipt af sjónarsviðinu í einu vetfangi? Víst var þessi styrjöld afleiðing metorðagirndar og valdastreitu. — Það sem hann hafði séð við Water- loo, var síðasti þáttur þess mikla harmleiks, sem Napoleon lék aðal- hlutverkið í, þess harmleiks, sem á undangengnum 20 árum hafði eyði- lagt líf heillar milljónar manna. Hvaða þýðingu hafði eitt mannslíf á þvílíkum hörmungatímum? Hvers virði voru frægð, auður og völd? Að hvaða marki bar honum að keppa, þann tíma, sem hann átti ólifaðan á jörðu hér? Hann hafði glatað kjölfestu sinni í lífinu, og nú velktist hann til og frá á bylgjum mannhaturs og eyðileggingarafla eins og skipsflak í stórsjó. Jörundur var einn þeirra, sem gáfu sig örvæntingunni á vald, þeg- ar valdasól Napoleons hneig til við-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.