Úrval - 01.01.1970, Blaðsíða 106

Úrval - 01.01.1970, Blaðsíða 106
104 ÚRVAL nokkrar úldnar sardínur og krukku af heitu vatni. Það er svo óskaplega erfitt fyrir mann, sem þjáist af hungri klukku- stund eftir klukkustund, að vita það, að í litlu hillunni í járnskápn- um bíður svolítill brauðbiti! Það er svo undur erfitt að standast þá freistingu að rífa hann í sig sam- stundis. Maður hugsar stöðugt um hann. Stundum getur maður ekki afborið slíka hugsun lengur. Maður brýtur svolitla skorpu af bitanum. Maður stingur henni upp í sig og geymir hana úti við kinn og reynir að framlengja ánægjuna eins og lít- ið barn, sem sýgur brjóstsykurs- mola. En bráðlega hefur skorpan verið étin. Margir fangar gátu ekki afborið þetta og tóku upp á ýmsum fárán- legum verknaði í hjálparvana mót- mælaskyni. Sumir ristu upp á sér magann. Aðrir fylltu augu sín af muldum glerbrotum. Nokkrir rouldu niður sykurmola (ef þeir komust yfir slíkt), þar til sykurinn var orð- inn að fíngerðu dufti. Síðan önduðu þeir duftinu niður í lungun, þangað til graftarígerðir mynduðust í lung- um þeirra. Annar aigengur siður var að gleypa hina furðulegustu hluti. Hefði læknirinn á fangelsissjúkra- húsinu komið á laggirnar safni allra þeirra hluta, sem hann náði innan úr okkur, hefði getið að líta hið furðulegasta samsafn, svo sem skeiðar, tannbursta og vírbúta. Læknarnir framkvæmdu líka oft platiskar skurðaðgerðir til þess að fjarlægja hörundsflúr. Aðfarir þeirra voru frumstæðar. Þeir skáru bara undir hið flúraða hörund og fjarlægðu það, drógu skinnjaðrana síðan saman og saumuðu svo allt að nýju. Ég minnist eins fanga, sem hafði þrisvar sinnum fengið slíka skurðaðgerð. Fyrst náðu læknarnir burt langri ræmu af hörundinu á enni hans, en þar hafði staðið hið vinsæla vígorð:: ÞRÆLL KHRUSH- CHEVS. Skömmu eftir að hann kom af sjúkrahúsinu, tókst honum að flúra enni sitt á nýjan leik. En sú „áletrun“ var einnig fjarlægð af læknunum. Og enn einu sinni end- urtók þetta sig. Og eftir síðustu að- gerð læknanna hafði stríkkað svo á hörundinu á enni hans, að hann gat varla lokað augunum. Við kölluðum hann „Þann sísjáandi". BANDARÍSKUR NÁGRANNI Dag einn fréttum við, að banda- ríski flugmaðurinn Francis Gary Powers, sem skotinn hafði verið, niður í U-2 könnunarflugvél á flugi yfir Rússlandi árið 1960, hefði ver- ið látinn laus, áður en hann hafði lokið við að afplána fangelsisdóm sinn. Okkur var skýrt frá því, að þetta hefði verið gert vegna ein- lægrar iðrunar hans, góðrar hegð- unar og endurtekinnar beiðni fjöl— skyldu hans. Þessi frétt gaf tilefni til umræðna og deilna i klefanum okkar. Powers hafði jafnvel ekki afplánað fjórðung fangelsisdóms síns, og samt slepptu þeir honum! Og þarna vorum við ennþá, augsýnilega álitnir vera hættulegri en kapítalskur njósnari! En við gerðum okkur einnig grein fyrir því, að það hlaut að vera ein- hver hagkvæmnisástæða fyrir lausn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.