Úrval - 01.01.1970, Blaðsíða 94

Úrval - 01.01.1970, Blaðsíða 94
92 ÚRVAL JÓNAS ÁRNASON, RITHÖFUNDUR Jónas Árnason er læddur á Vopnafirði 28. maí 1923. For- eldrar hans eru Árni Jónsson frá Múla og Ragnheiður Jónas- dóttir. Hann lauk stúdentsprófi frá Menntaskólanum i Reykja- vik 1942, stundaði um skeið nám í BA-deild Háskóla Islands og síðan nám í blaðamennsku í Baindaríkjunum. Hann var blaðamaður 1944—52. Hann hefur síðan stundað kennslu i Neskaupstað, Hafnarfirði og Borgarfirði. Hann var lands- kjö.rinn þingmaður 1949—53 og aftur á yfirstandandi þingi. Helztu bækur hans eru: Fólk (1954), Sjór og menn (1956), Veturnóttakyrrur (1957), Tekið í blökkin-a (1961), Syndin er lævis og lipur (1962) og Undir fönn (1963). Hann hefur samið tvo gamansöngleiki ásamt bróð- ur sinum Jóni Múla, og ein- þáttungana Koppalogn og leik- rit um Jörund Hundadagakon- ung upp á eigin spýtur. torgið. Og ég ímyndaði mér, að merki þetta ómaði yfir gervöll Sovétríkin, allt frá fangabúðum lengst í austri til landamæranna vestur í Evrópu . . . frá einum fangabúðum til annarra . . . þvert yfir gervallt landið. FLÓTTAÁÁÍTLUN Klukkan 7.30 næsta morgun lögð- um við þrammandi af stað í fylk- ingu, eftir að leitað hafði verið vandlega á okkur tvisvar sinnum. Okkur fylgdu vopnaðir verðir. Og nú var haldið út í eins konar „einskismannsland“ úti á vinnu- svæðunum. Úti á ökrunum voru rauðir fánar, sem gáfu til kynna, að út fyrir svæði þetta mættum við ekki stíga fæti okkar. Ég leysti þar af hendi venjuleg sveitastörf, plant- aði hvítkáli, tómötum, kartöflum og gulrótum. En fáum okkar hafði tek- izt að skila hinum fyrirskipuðu vinnuafköstum eftir linnulaust starf allan liðlangan daginn án einnar mínútu hvíldar. Tækist okkur ekki að skila hinum fyrirskipuðu afköst- um eða væru störf okkar slælega af hendi leyst (sem eftirlitsmenn- irnir einir dæmdu um), fengum við refsingu, þar á meðal sérstakan hungursneyðarskammt. Fyrsta mánuðinn vann ég af rrrklu kappi Okkur var greitt eins mikið fyrir þessa vinnu og værum við utan fangabúðanna, þ.e. 70—75 rúblur á mánuði. En munurinn var sá, að frá launum frjáls verkamanns eru aðeins dregnir skattar. Við borguðum lika skatta í fangabúð- unum, en þar að auki voru dreg- in 50% frá launum okkar til við-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.