Úrval - 01.01.1970, Blaðsíða 4

Úrval - 01.01.1970, Blaðsíða 4
2 ÚRVAL f s BLlÐA (Úr Paradísarmissi Miltons) Bliður er árblær, blíð er dags koma, fylgja henni tónar töfrafullir árva'kra fugla, sem er eyrna lyst. Blíður er röðull, þá breiðir hann i. austan árgeisla á unaðs foldir, og aldini, sem þá deig glansa fyrir döggfalli. Blíður er sá iLmur, sem upp af jörð ©ftir regn rakri rauk í blóma; blíð er kvöldkoma í kælu mildri, og hljóðlát gríma, með helgum sér fagurrödduðum fugli þessum. Og með mána þekn, er svo milt lýsir, meður gimsteinum. er glóa svo hvervetna himins á hvelfingu, stjarna fjölfylktu förune-yti. Jón Þorláksson frá Bægisá. <__________________________________/ ráðast á fangaverði mína í þeim til- gangi að týna lifinu, líkt og aðrir fangar höfðu framið sjálfsmorð að mér aðsjáandi. Það var aðeins eitt, sem aftraði mér frá þessu og veitti mér styrk til að hálda áfram að lifa. Það var vonin um, að mér auðnaðist að bera vitni um reynslu mína opinberlega, er ég losnaði úr fangavistinni og skýra frá öllu því, sem ég hafði reynt, heyrt og séð... Ég skoða ekki sjálfan mig sem rit- höfund. Ég hef ekki verið að reyna að rita bókmenntalegt verk með þessum minnisgreinum mínum. í öll þau sex ár, sem ég eyddi í fangéls- um og fangabúðum reyndi ég bara að hafa augun opin og sjá og muna. Það er ekki um að ræða eina ein- ustu „tilbúna“ persónu í þessum skrifum mínum né neina upplogna sögu. Hundruð, og í sumum tilfell- um þúsundir, vinta geta staðfest hvern atburð og hverja staðreynd AF ÖÐRU EFNI mœtti nefna skemmtilega svipmynd eftir Clar- ence Day, höfund sögunnar „Pabba“, sem kunn er bœði af sviði og úr sjónvarpi. í greininni, sem ber heit- ið „Guð og faðir minn“ lýsir höf- undur snilidarlega föður sinum og öllu því sem á gekk, þegar hann var skírður á fuiiorðinsaldri. Þá er einn- ig vert að geta um frásögn eftir Peter Freuchen og síðast en ekki sízt grein um Jörund Hundadaga- konung, en þar segir frá lífi hans eftir að íslandsœvintýrinu sleppir. Jörundur hefur mjög verið á dag- skrá að undanförnu í tilefni af leikritum tveggja innlendra höf- unda um hann.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.