Úrval - 01.01.1970, Blaðsíða 65

Úrval - 01.01.1970, Blaðsíða 65
JÖRUNDUR HUNDADAGAKONUNGUR OG . . . 63 Hannoverbúa undir stjórn Welling- tons hertoga. Verjendurnir voru því manníleiri en óvinaherinn, og þeir höfðu þeg- ar tekið sér ákveðna stöðu. Liðs- menn Napoleons voru þreyttir og slæptir eftir gönguna frá París, en þeir höfðu einsett sér að ná Bruss- el á sitt vald eða falla ella. Hér var um örlög Evrópu að tefla. Og Napoleon tefldi á tæpasta vað. Ef honum tækist að vinna sigur á herjum Prússa, Breta og Hollend- inga og ná Niðurlöndum aftur á sitt vald, gæti hann haft allar siglingar á Rín í hendi sér. Menn færu aftur að trúa því, að hann væri í raun og veru ósigrandi og nýtt keisaraveldi myndi rísa á rústum hins fallna. Hann varð að láta til skarar skríða, áður en Bretum og Prússum bættist liðsafli að heiman eða frá Prússum og Austurríkismönnum. Hinn 16. júní bárust fallbyssu- drunur til Brussel úr suðri og gáfu hinum óttaslegnu borgurum til kynna, að orrustan væri hafin. Sig- ur Napoleons mundi leiða hörm- ungar yfir borgarbúa. Þess vegna tóku hyggnir borgarar saman fögg- ur sínar og flýðu til norðurs með konur sínar og dætur. Brezki njósnarinn Jörgen Jörgen- sen keypti sér sjónauka, setti mat- föng í malpoka sinn og hélt síðan út úr borginni. Hann slóst í för með fótgönguliðum og riddaraliðssveit- um, sem héldu í suðurátt, en langt í fjarska ómuðu dimmar drunur fallbyssnanna. Örlögin höfðu ætlað honum að verða sjónarvottur að síðustu stór- orrustu, sem um getur í veraldar- sögunni. Undir kvöld fór hann um smá- þorpið Waterloo og skömmu síðar bjóst hann til náða undir beyki- trjánum í Soignes-skógi ásamt þús- undum hollenzkra og þýzkra vara- hða. Þegar dimmdi, hljóðnuðu fall- byssudrunurnar í suðri. Öðru hverju fóru sendiboðar hjá og þá komust alls kyns sögusagnir á kreik. Sagt var, að Napoleon hefði unnið sigur á Prússum við Ligny og rek- ið fleyg á milli liðsafla Blúchers og Wellingtons. Prússar höfðu hörfað til Namur. Bretar höfðu varizt árás- um Neys og manna hans daglangt og héldu enn krossgötunum við Quatre Bras. Frakkar höfðu nú bú- izt um til næturinnar, en með morgninum myndu þeir hefja árás- ir að nýju. Að morgni hins 17. hörfuðu Bret- ar 7 mílur til norðurs frá Quatre Bras og staðnæmdust við Mont St. Jean. Er það í útjaðri Soignes-skóg- ar, örskammt frá þorpinu Waterloo. Þarna beið Wellington komu Napo- leons með 72 þúsund manna lið. í bardögunum daginn áður hafði mikið mannfall orðið í liði beggja á vígvöllunum við Ligny og Quatre Bras. Höfðu 15 þús. manna lið fallið í liði Prússa, 5 þús. í liði Breta og 10 þús. í liði Frakka. Eftir þvílíkt blóðbað varð nokkurt hlé á bardög- um, meðan hershöfðingjarnir end- urskipulögðu heri sína. Napoleon hafði fengið Grouchy hershöfðingja það hlutverk að reka flótta Prússa. Hafði hann á að skipa 33 þús. manna. Sjálfur hélt keisar-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.