Úrval - 01.01.1970, Blaðsíða 93

Úrval - 01.01.1970, Blaðsíða 93
VITNISBURÐUR MINN annað en bein, sinar og tægjur. Við töldumst heppnir, ef við fengjum 15 grömm af raunverulegu kjöti á dag. Þegar komið var inn með hvít- kálið, þekktum við ekki í fyrstu, hvaða matur þetta var, því að það var svart, slepjulegt og úldið. Óþef- urinn að því var slíkur á sumrin, að það lá við, að það liði yfir mann. Það varð að kasta miklu af matn- um vegna skemmda. Eftir að ég hafði kynnzt matar- æði fangabúðanna á þennan hátt, boðaði yfirmaður þess svæðis, sem skáli minn var á, mig til skrifstofu sinnar. Hún var lítil og mjög snyrti- leg. Á einum veggnum hékk mynd af Lenin og á öðrum af Khrushchev. Hann skoðaði skjölin, sem fjöll- uðu um mál mitt og spurði mig hinna venjulegu spurninga, um nafn mitt og fæðingardag og fyrir hvað ég hefði verið dæmdur. Svo skýrði hann mér frá reglum fanga- búðanna með þurrlegri embættis- rödd. É'g varð að sækja stjórnmála- tíma á hverjum fimmtudegi. „Fang- inn er skyldugur . . . skyldugur . . . skyldugur . . .“ kvað við í sífellu. Ef ég bryti reglurnar, gæti ég bú- izt við því að verða sviptur þeim réttindum, að fá einhvern ættingja minn í heimsókn einu sinni á ári, einnig hinum takmarkaða rétti mín- um til þess að kaupa varning í fangabúðaverzluninni, réttinum til þess að taka við matarpökkum eða að skrifa bréf eða taka við þeim. Einnig gæti ég búizt við því að verða settur í einangrunarklefa fyr- ir alvarleg brot. „Jæja þá,“ sagði hann að lokum. 91 „Á morgun hefjið þér störf á ökr- unum. Þér megið fara.“ Yfirmaður vinnuflokksins, sem ég lenti í, en hann var sjálfur fangi, spurði mig að því, hve langan dóm ég hefði fengið. Hann sagði bara, þegar ég skýrði honum frá því: „Sex ár! Það er barnaleikur." Og hinir brostu líka. Þeir vildu frétta um réttarhöld- in í máli mínu. Hafði mér verið leyft að lesa hinn formlega dóms- úrskurð? Ég svaraði því neitandi. „Já, þannig fara þeir enn að því,“ sögðu þeir þá. Þeir höfðu flestir hlotið sömu meðferð og ég, verið yfirheyrðir og dæmdir fyrir luktum dyrum. „Það finnst að vísu fólk hérna, sem dæmt var í opinberum réttarhöldum," sögðu þeir, „en það eru bara venjulegir sakamenn, fjár- svikarar og svoleiðis fólk.“ Að kvöldverði loknum labbaði ég svolítið um í fangabúðunum. Þetta var hlýtt vorkvöld. Grasið var far- ið að grænka. En það leið ekki á löngu, áður en kveikt var á leitar- Ijósunum í varðturnunum. Það var jafnvel ekki enn orðið alveg dimmt. Ég sneri aftur til skálans til þess að búa um mig. Klukkan 10 kvað við hljóðmerk- ið um, að nú skyldu fangar ganga til náða. Slegið var 10 sinnum í járnstaur. Og síðustu ómarnir voru ekki enn dánir út, þegar ég gat heyrt, að slegið var í annamjárn- staur í öðrum fangabúðum langt í burtu, og síðan fleiri og fleiri enn lengra í burtu. Skyndilega fannst mér sem ég gæti heyrt þetta merki jafnvel alla leið frá Moskvu berg- mála í Spasskyturninum við Rauða
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.