Úrval - 01.01.1970, Blaðsíða 50

Úrval - 01.01.1970, Blaðsíða 50
48 ÚRVAL 1. Hver fann upp prentlistina og hve- nær var það? 2. Hvaða þýzkur læknir hefur verið einvaldur forsætis- ráðherra í Dan- mörku. 3. Hver skrifaði kór- aninn? 4. Hvaða mál tala Belgíumenn? 5. Hvað olli því, að Newton fann upp þyngdarlögmálið? 6. Hvaða borg var kölluð Mikligarður? 7. Hvað hét Jón Trausti réttu skírn- arnafni? 8. Hvar er Geirþjófs- fjörður? 9. Hvað heitir nýskip- aður ambassador ís- lands í Kaup- mannahöfn? 10. Eftir hvern er ekáldsagan „Mar- ína“? æsku. Af þeim minningabrunni átti Herman eftir að ausa ævilangt. Hinir tveir strokumenn dvöldust í nokkur dægur á miðri eyjunni. Þeir þjáðust af þorsta og hungri, hrædd- ir við að hitta eyjarskeggja, sem höfðu það orð á sér með sjómönn- um, að vera bæði villtir og herskáir. Samt sem áður rak neyðin þá til þess að fara ofan í byggðan dal og þar var tekið mjög vel á móti þeim, og þeir stundaðir af mikilli um- hyggju. Herman hafði særzt á flótt- anum og nú tók að grafa í sárinu. Það hvarílaði að honum að snúa aftur til siðmenningarinnar eða að minnsta kosti fara aftur um borð í hvalveiðiskipið, en eyjarskeggjar sýndu andúð á öllu slíku. Það tókst þó að fá þá til að senda félaga hans til hafnarbæjarins Tai- o-hae til þess að ná í meðul. En félagi hans sneri aldrei aftur og nú var Herman Melville aleinn meðal eyjarskeggja, Taipanna. Hann lifði eins og þeir, synti í lón- um og eyddi dögunum í skugga við hús karlmannanna. Einnig tók hann þátt í næturveizlum þeirra, klæddur í þjóðbúning innfæddra. Þetta voru svallkenndar veizlur, en samt gat hinn ungi piltur, sem alinn var upp í strangri Kalvínskri trú ekki ann- að en dáðst að hinni frumstæðu menningu. Herman skýrir seinna frá því með hrifningu, hversu ó- bundið og frjálst samband var milli kynjanna. Og hann líkir ástarlífi Taipanna við hið frjálsa og óþving- aða líf Grikkja.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.