Úrval - 01.01.1970, Blaðsíða 80

Úrval - 01.01.1970, Blaðsíða 80
78 ÚRVAL löngu, þar til hún var orðin eigin- mannslaus, því að sá góði maður hljópst á brott með konu annars manns. Þá steig Marie á skipsfjöl og hélt til Englands með þúsund sterlingspund í vasanum, fagurt út lit og töfraðan ungan mann, Lenn- ox að nafni, sem slegizt hafði í fylgd með henni. Langar sjóferðir verða oftast leiðigjarnar, er til lengdar lætur, og það er ólíklegt, að dyggð hennar hafi lifað þessa löngu sjóferð af. Er hún kom til Lundúna, bauðst leiðinlegur og fúll ættingi stjúpföð- ur hennar til þess að skjóta yfir hana skjólshúsi. En hin skapmikla og fjöruga Marie Dolores gat ekki hugsað sér framtíð, sem eytt væri í guðsþjónustur og fundi sauma- klúbba. Hún kom sér fyrir í Lund- únum upp á eigin spýtur og kynnt- ist sæg ungra manna. Svo þegar lækka tók í pyngjunni, setti hún á sig spænska slæðu, fékk sér kasta- nettur og tók sér nafnið Montez. Og henni tókst að fá leyfi til að reyna sig á sviði Leikhúss hans há tignar sem spænsk dansmær. Áhorf- endur voru alveg bergnumdir af þessari ungu stúlku, og þá ekki síð- ur af hinni undursamlegu fegurð hennar sem hinum seiðandi og æs- andi dansi. En þá gerðist það, að Ranelagh lávarður, einn ungu glaumgosanna, sem hún hafði áður hitt og vísað á bug, þekkti hana og hrópaði upp yfir sig: „Nei, þetta er hún Betty James!“ Þá tóku áhorf- endur að hrópa hana niður, svo að hún varð að flýja af leiksviðinu. Næsta dag hélt hún burt til Briissel. Nú hófst erfiður tími, og það leið ekki á löngu, þangað til svo illa var komið fyrir henni, að hún varð að hafa ofan af fyrir sér með því að syngja á strætum borgarinnar. Fátækur fræðimaður, sem var mesta góðmenni, uppgötvaði hana á borgarstrætunum. Sem endur- gjald fyrir ónefndán greiða tók hann hana með sér til Varsjár og tryggði henni starf við óperuna þar í borg. Þar átti hún tafarlausri og gífurlegri velgengni að fagna. Öll borgin féll að fótum hennar, töfruð af fegurð hennar miklu fremur en dansinum. Og meðal þeirra, sem féllu, var sjálfur varakonungur Póllands, Prins Paskievich, hinn nýi sigurvegari landsins. Hann var sem bergnuminn af töfrum hennar. Hann lét senda eftir henni og bauð henni allt það, sem hjarta hennar girnt- ist, ef hún viídi gerast ástmær hans. En hann var sextugur að aldri, dvergvaxinn, mjög eigingjarn, hé gómlegur og grimmur. Og Lola hló bara að tilboði hans. Það sama kvöld reyndi hávært klapp og kall- ið að flæma hana burt af leiksvið- inu. Það var í annað sinn á ævi hennar, að slíkt hafði komið fyrir hana. Hún ögraði útsendurum prinsins allsendis óhrædd. Hún gekk fram á brún leiksviðsins og skýrði hinum undrandi áhorfend- um frá tilboði prinsins og afsvari sínu. Pólverjunum sveið mjög kúg- im sú, sem þeir urðu nú að þola, og þeir hylltu hana því með ofsa- legum hrópum, svo að allt ætlaði um koll að keyra, og ráku útsend- ara prinsins burt úr leikhúsinu. Og sama kvöld var hún orðin þjóð- hetja.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.