Úrval - 01.01.1970, Qupperneq 101

Úrval - 01.01.1970, Qupperneq 101
VITNISBURÐUR MINN enní sér: ÞRÆLL KHRUSHCHEVS. Oftast voru slíkir fangar venju- legir sakamenn, sem höfðu verið dæmdir til vistar í venjulegu fang- elsi, en höfðu vísvitandi reynt að komast inn í stjórnmálafangabúðir, þar eð þeir voru haldnir þeim mis- skilningi, að lífsskilyrðin væru þol- anlegri þar, vinnan léttari og með- ferð fanga mannúðlegri. Slíkir saka- menn taka upp á ýmsu í þessum til- gangi. Sumir skrifa bækling, þar sem þeir ráðast á Flokkinn. Stund- um hafa þeir búið til bandaríska fánann úr tuskum og hengt hann upp á almannafæri. Auðvitað verða þeir fljótlega fyrir óskaplegum vonbrigðum, því að þeir voru jafnvel enn hungr- aðri í stjórnmálafangabúðunum en í venjulegum fangelsum. Þar eru meiri líkur á því, að þeir verði dæmdir í einangrun og að fanga- verðirnir berji þá. Brátt taka sumir þeirra að mögla og neyðast fljótlega til þess að skilja, að slíkt er alveg gagnslaust. Og þess vegna mót- mæla þeir á einhvern annan ofsa- legri hátt, t.d. með því að rista og stinga alls konar vígorð á líkama sinn, vígorð, sem beinast gegn Flokknum og stjórnarkerfinu. Þetta hafa þeir lært í fangabúðum óbreyttra sakamanna. í sérmeðhöndlunarskálunum sá ég ungan mann, Nikolai Shcherba- kov að nafni, sem var þakinn slíku hörundsflúri í framan í svo ríkum mæli, að það var enginn auður blettur eftir á andliti hans. Á ann- arri kinninni gat að líta þetta víg- orð: LENIN ER BÖÐULL“ og á hinni „VIÐ ÞJÁUMST AF HANS 99 VÖLDUM“. Og fyrir neðan aug- un gat að líta þessa þetningu: „KHRUSHCEHV, BREZHNEV, VOROSHILOV — ALLIR BÖÐL- AR“. Á horuðum hálsinum gat að líta svartar útlínur handar, sem greip kyrkingartaki um háls hon- um. Á hönd þessari gat að líta upp- hafsstafina KPSS (Kommúnista- flokkur Sovétríkjanna) og á þum- alfingur sinn hafði hann skorið stafinu KGB (rússneska leynilög- reglan). Kvöld eitt í september barst sú frétt um skálana, að Shcherbakov hefði skorið af sér annað ejrrað. Á undan aflimun þessari hafði hann skorið orðsendingu í það. Svo lamdi hann á klefahurðina, og þegar vörð- ur opnaði gægjugatið, kastaði hann eyranu í hann. Á því stóð: „Gjöf til 22. flokksþingsins“. Hvernig tekst föngum að flúra hörund sitt á þennan hátt. Ég hef oft séð slíkt gert. Fanginn dregur nagla úr skónum eða tínir vírbút upp af götu sinni. Svo gerir hann hvassan odd á naglann eða vírbút- inn með því að nudda honum við stein. Það tekur hann langan tíma. Hann býr til eins konar blek með því að brenna bút af svörtu gúmmi. Það sker hann oftast úr sólanum á skónum sínum. Hann blandar síðan kvoðuna vandlega með þvagi sínu. Og með þessu tæki og efni byrjar hann svo að stinga og rispa hörund sitt. Hvers vegna skyldi þetta ógæfu- sama fólk skadda sig og afskræma fyrir lífstíð? Taki einhver til þess bragðs að merkja þannig andlit sitt, hlýtur slíkt að þýða, að sá hinn
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.